Serena í sögubækurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2013 23:06 Nordic Photos / Getty Images Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Williams, sem er 31 árs, hefur margoft setið í heimslistanum sem er gefinn út vikulega. Síðast var hún í toppsætinu í október árið 2010. Chris Evert átti gamla metið en hún var í efsta sætinu árið 1985, skömmu fyrir 31 ára afmælið hennar. Williams vissi að með sigri á Petru Kvitova í undanúrslitum Opna meistaramótsins í Katar í kvöld myndi hún komast í efsta sætið. Serena tapaði fyrsta settinu, 6-3, en vann næstu tvö 6-3 og 7-5. Árið 2010 skar hún sig á fæti þegar hún steig á glerbrot. Hún þurfti að fara í tvær aðgerðir og veiktist svo nokkuð illa eftir það. „Ég hélt oft að ég myndi aldrei spila aftur. Að mér tækist aldrei aftur að vinna mót eða stórmót. Það var alltaf draumur að ná fyrsta sætinu en hann var svo fjarlægur," sagði Williams í kvöld. Síðan hún kom aftur hefur hún náð frábærum árangri en á síðasta ári vann hún tvö síðustu stórmót ársins, sem og gull á Ólympíuleikunum. Alls hefur hún unnið fimmtán stórmót á ferlinum. Tennis Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Williams, sem er 31 árs, hefur margoft setið í heimslistanum sem er gefinn út vikulega. Síðast var hún í toppsætinu í október árið 2010. Chris Evert átti gamla metið en hún var í efsta sætinu árið 1985, skömmu fyrir 31 ára afmælið hennar. Williams vissi að með sigri á Petru Kvitova í undanúrslitum Opna meistaramótsins í Katar í kvöld myndi hún komast í efsta sætið. Serena tapaði fyrsta settinu, 6-3, en vann næstu tvö 6-3 og 7-5. Árið 2010 skar hún sig á fæti þegar hún steig á glerbrot. Hún þurfti að fara í tvær aðgerðir og veiktist svo nokkuð illa eftir það. „Ég hélt oft að ég myndi aldrei spila aftur. Að mér tækist aldrei aftur að vinna mót eða stórmót. Það var alltaf draumur að ná fyrsta sætinu en hann var svo fjarlægur," sagði Williams í kvöld. Síðan hún kom aftur hefur hún náð frábærum árangri en á síðasta ári vann hún tvö síðustu stórmót ársins, sem og gull á Ólympíuleikunum. Alls hefur hún unnið fimmtán stórmót á ferlinum.
Tennis Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira