Sex ára gömlum strák haldið í gíslingu 30. janúar 2013 16:58 Nordicphotos/Getty Maður vopnaður byssu fór um borð í skólabíl í Alabama-fylki síðdegis í gær, tók sex ára gamlan dreng í gíslingu og drap bílstjórann sem reyndi að bjarga stráknum.Bandaríski fréttamiðlinn CNN greinir frá þessum atburði sem átti sér stað síðdegis á þriðjudag. Drengurinn er enn í haldi mannsins í neðanjarðarbyrgi við heimili sitt í borginni Midland City í Alabama fylki. Bílstjórinn sem lét lífið var 66 ára gamall. Lögreglan hefur verið í samskiptum við manninn í gegnum PVC pípu í nótt. „Við munum halda áfram að vinna að því í nótt að loka málinu eins fljótt og auðið er," sagði í yfirlýsingu frá fógetanum í Dale-sýslu. Eftir að búið var að finna út hverra manna drengurinn var sem kom í ljós að hann þyrfti á daglegri lyfjagjöf að halda. Lögreglan kom lyfjum til drengsins í gegnum PVC pípuna í nótt og fékk um leið staðfest að í lagi væri með hann. Atvikið átti sér stað að loknum skóladegi vestanhafs í gær. Michael Senn, prestur á svæðinu, ræddi við nokkra krakkanna sem voru um borð í skólabílnum. „Hann sagði flestum þeirra að fara út úr bílnum," hafði Senn eftir börnunum. „Svo greip hann litla strákinn og skaut bílstjórann fjórum sinnum." Nafn skotmannsins hefur ekki verið gefið upp. Alríkislögreglan vestanhafs hefur tekið yfir rannsókn málsins.Fréttina á vef CNN má sjá hér. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira
Maður vopnaður byssu fór um borð í skólabíl í Alabama-fylki síðdegis í gær, tók sex ára gamlan dreng í gíslingu og drap bílstjórann sem reyndi að bjarga stráknum.Bandaríski fréttamiðlinn CNN greinir frá þessum atburði sem átti sér stað síðdegis á þriðjudag. Drengurinn er enn í haldi mannsins í neðanjarðarbyrgi við heimili sitt í borginni Midland City í Alabama fylki. Bílstjórinn sem lét lífið var 66 ára gamall. Lögreglan hefur verið í samskiptum við manninn í gegnum PVC pípu í nótt. „Við munum halda áfram að vinna að því í nótt að loka málinu eins fljótt og auðið er," sagði í yfirlýsingu frá fógetanum í Dale-sýslu. Eftir að búið var að finna út hverra manna drengurinn var sem kom í ljós að hann þyrfti á daglegri lyfjagjöf að halda. Lögreglan kom lyfjum til drengsins í gegnum PVC pípuna í nótt og fékk um leið staðfest að í lagi væri með hann. Atvikið átti sér stað að loknum skóladegi vestanhafs í gær. Michael Senn, prestur á svæðinu, ræddi við nokkra krakkanna sem voru um borð í skólabílnum. „Hann sagði flestum þeirra að fara út úr bílnum," hafði Senn eftir börnunum. „Svo greip hann litla strákinn og skaut bílstjórann fjórum sinnum." Nafn skotmannsins hefur ekki verið gefið upp. Alríkislögreglan vestanhafs hefur tekið yfir rannsókn málsins.Fréttina á vef CNN má sjá hér.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira