Wenger: Hugsanlega vanmátum við Southampton Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2013 20:16 Arsene Wenger hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996. Nordicphotos/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við 1-1 jafntefli sinna manna gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir frá London lentu undir í fyrri hálfleik en jöfnuðu leikinn skömmu fyrir leikhlé þökk sé sjálfsmarki heimamanna. „Við vorum ekki góðir sóknarlega og sköpuðum ekki nógu mörg færi. Mér fannst okkur skorta bit og löngun," sagði Wenger í leikslok. „Kannski vanmátum við þá að einhverju leyti," viðurkenndi Wenger. Kollegi hans, Nigel Adkins hjá Southampton, var öllu ánægðari með niðurstöðuna en Frakkinn. „Við heimsóttum Arsenal fyrr á tímabilinu og fengum væna rassskellingu. Í dag vorum við þéttir varnarlega séð. Ég er hæstánægður með frammistöðu strákanna," sagði Adkins. Arsenal varð af mikilvægum stigum í baráttunni um efstu fjögur sætin sem gefa þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Southampton lyfti sér úr fallsæti en liðið hefur betri markatölu en Wigan. Enski boltinn Tengdar fréttir Úrslit dagsins á Englandi | Manchester liðin unnu örugglega | Gylfi lagði upp mark Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0. Manchester City sigraði Stoke 3-0 og er í öðru sæti sjö stigum á eftir Man. Utd. 1. janúar 2013 14:30 Arsenal skrikaði fótur gegn Southampton Arsenal marði jafntefli gegn Southampton á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikmenn Southampton skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 1. janúar 2013 15:40 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við 1-1 jafntefli sinna manna gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir frá London lentu undir í fyrri hálfleik en jöfnuðu leikinn skömmu fyrir leikhlé þökk sé sjálfsmarki heimamanna. „Við vorum ekki góðir sóknarlega og sköpuðum ekki nógu mörg færi. Mér fannst okkur skorta bit og löngun," sagði Wenger í leikslok. „Kannski vanmátum við þá að einhverju leyti," viðurkenndi Wenger. Kollegi hans, Nigel Adkins hjá Southampton, var öllu ánægðari með niðurstöðuna en Frakkinn. „Við heimsóttum Arsenal fyrr á tímabilinu og fengum væna rassskellingu. Í dag vorum við þéttir varnarlega séð. Ég er hæstánægður með frammistöðu strákanna," sagði Adkins. Arsenal varð af mikilvægum stigum í baráttunni um efstu fjögur sætin sem gefa þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Southampton lyfti sér úr fallsæti en liðið hefur betri markatölu en Wigan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Úrslit dagsins á Englandi | Manchester liðin unnu örugglega | Gylfi lagði upp mark Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0. Manchester City sigraði Stoke 3-0 og er í öðru sæti sjö stigum á eftir Man. Utd. 1. janúar 2013 14:30 Arsenal skrikaði fótur gegn Southampton Arsenal marði jafntefli gegn Southampton á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikmenn Southampton skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 1. janúar 2013 15:40 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Úrslit dagsins á Englandi | Manchester liðin unnu örugglega | Gylfi lagði upp mark Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0. Manchester City sigraði Stoke 3-0 og er í öðru sæti sjö stigum á eftir Man. Utd. 1. janúar 2013 14:30
Arsenal skrikaði fótur gegn Southampton Arsenal marði jafntefli gegn Southampton á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikmenn Southampton skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 1. janúar 2013 15:40