Enski boltinn

Úrslit dagsins á Englandi | Manchester liðin unnu örugglega | Gylfi lagði upp mark

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Nordicphotos/Getty
Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0. Manchester City sigraði Stoke 3-0 og er í öðru sæti sjö stigum á eftir Man. Utd.

Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 75 mínúturnar fyrir Tottenham og átti góðan leik þegar liðið sigraði Reading 3-1. Gylfi lagði upp fyrsta mark Tottenham þegar góð hornspyrna hans hitti kollinn á Michael Dawson í teignum.

Úrslit dagsins og markaskorara má sjá hér að neðan.

Wigan - Mancester United 0-4

0-1 Javier Hernandez ´36

0-2 Robin van Persie ´43

0-3 Javier Hernandez ´64

0-4 Robin van Persie ´88

Tottenham - Reading 3-1

0-1 Pavel Pogrebnyak ´4

1-1 Michael Dawson ´10

2-1 Emmanuel Adebayor ´51

3-1 Clint Dempsey ´79

Manchester City - Stoke 3-0

1-0 Pablo Zabaleta ´43

2-0 Edin Dzeko ´56

3-0 Sergio Aguero (víti) ´74

West Ham - Norwich 2-1

1-0 Mark Noble (víti) ´3

2-0 Joey O´Brien ´26

2-1 Russell Martin ´90

Swansea - Aston Villa 2-2

1-0 Wayne Routledge ´9

1-1 Andreas Wimann ´44

1-2 Christian Benteke (víti) ´84

2-2 Danny Graham ´95




Fleiri fréttir

Sjá meira


×