Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 23:00 Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan. Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01
Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25