Ferill Arons í máli og myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2013 11:00 Aron svekktur á Laugardalsvelli haustið 2009 eftir að Fjölnir féll úr efstu deild. Mynd/Stefán Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins er Aroni, sem er fæddur í Bandaríkjunum og með bandarískan ríkisborgararétt af þeim sökum, það frjálst. Umsókn þess efnis hefur verið send til FIFA og er aðeins tímaspursmál hvenær hún verður samþykkt. Aron flutti með íslenskum foreldrum sínum hingað til lands þegar hann var þriggja ára. Hann byrjaði ungur að æfa fótbolta með Fjölni í Grafarvogi og spilaði með liðinu upp alla yngri flokka. Frá haustinu 2007 til vorsins 2008 spilaði Aron þó enga leiki með 2. flokki félagsins þar sem hann dvaldi í Bandaríkjunum.Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í desember vera að íhuga hvort hann ætlaði að spila fyrir Bandaríkin eða Ísland.Mynd/StefánAron nam við IMG-íþróttaskólann í Bradenton þar sem fjölmargir efnilegir íþróttamenn, bandarískir og ekki, hafa gengið í skóla. Íþróttafólkið unga sest á skólabekk en æfir þess utan líkt og um atvinnumenn í íþróttinni sé að ræða. Í samtali við Brian Sciaretta, blaðamann á New York Times síðastliðið haust, lét Aron vel af veru sinni vestanhafs. Líklegt má telja að æfingar hans vestanhafs hafi hjálpað honum í framhaldinu. Um haustið spilaði hann sinn fyrsta leik í efstu deild aðeins 17 ára.Aron skoraði þrjú mörk í fimm leikjum undir lok síðustu leiktíðar.Nordicphotos/GettyLjóst er að íslenska karlalandsliðið þarf að óbreyttu að sjá á eftir frábærum sóknarmanni. Aroni hefur verið boðið til æfinga með bandaríska landsliðinu fyrir leik gegn Bosníu 14. ágúst. Ferill Arons er rakin í máli og texta hér að neðan allt frá fæðingu til þess dags er Knattspyrnusamband Bandaríkjanna fagnaði ákvörðun kappans. Hægt er að sjá úttekina í betri upplausn í Fréttablaðinu, sjá hér.Ferill Arons Jóhannssonar Fótbolti Tengdar fréttir "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins er Aroni, sem er fæddur í Bandaríkjunum og með bandarískan ríkisborgararétt af þeim sökum, það frjálst. Umsókn þess efnis hefur verið send til FIFA og er aðeins tímaspursmál hvenær hún verður samþykkt. Aron flutti með íslenskum foreldrum sínum hingað til lands þegar hann var þriggja ára. Hann byrjaði ungur að æfa fótbolta með Fjölni í Grafarvogi og spilaði með liðinu upp alla yngri flokka. Frá haustinu 2007 til vorsins 2008 spilaði Aron þó enga leiki með 2. flokki félagsins þar sem hann dvaldi í Bandaríkjunum.Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í desember vera að íhuga hvort hann ætlaði að spila fyrir Bandaríkin eða Ísland.Mynd/StefánAron nam við IMG-íþróttaskólann í Bradenton þar sem fjölmargir efnilegir íþróttamenn, bandarískir og ekki, hafa gengið í skóla. Íþróttafólkið unga sest á skólabekk en æfir þess utan líkt og um atvinnumenn í íþróttinni sé að ræða. Í samtali við Brian Sciaretta, blaðamann á New York Times síðastliðið haust, lét Aron vel af veru sinni vestanhafs. Líklegt má telja að æfingar hans vestanhafs hafi hjálpað honum í framhaldinu. Um haustið spilaði hann sinn fyrsta leik í efstu deild aðeins 17 ára.Aron skoraði þrjú mörk í fimm leikjum undir lok síðustu leiktíðar.Nordicphotos/GettyLjóst er að íslenska karlalandsliðið þarf að óbreyttu að sjá á eftir frábærum sóknarmanni. Aroni hefur verið boðið til æfinga með bandaríska landsliðinu fyrir leik gegn Bosníu 14. ágúst. Ferill Arons er rakin í máli og texta hér að neðan allt frá fæðingu til þess dags er Knattspyrnusamband Bandaríkjanna fagnaði ákvörðun kappans. Hægt er að sjá úttekina í betri upplausn í Fréttablaðinu, sjá hér.Ferill Arons Jóhannssonar
Fótbolti Tengdar fréttir "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
"Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn