Celtic refsaði grimmilega og Ajax er nánast úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2013 18:15 Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/NordicPhotos/Getty Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. Ajax var síst lakara liðið í leiknum og fékk dauðafæri rétt áður en Celtic-liðið skoraði mörkin sín. Celtic hefur nú tveimur stigum meira en Ajax sem er á botni H-riðilsins með eitt stig af níu mögulegum. Ajax endaði leikinn manni fleiri eftir að Celtic-maðurinn Nir Biton fékk beint rautt spjald á 88. mínútu og náði að minnka muninn á lokasekúndum leiksins. Ajax var hættulegra liðið í fyrri hálfleiknum og Daninn Christian Poulsen átti skot í slá áður en heimamenn í Celtic komust yfir. Anthony Stokes fiskaði víti á Stefano Denswil á lokamínútu fyrri hálfleiks og James Forrest skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og opnaði markareikning Celtic í Meistaradeildinni í ár. Stuðningsmenn Ajax voru allt annað en sáttir með þetta víti enda eflaust enn í fersku minni ódyra vítaspyrnan sem AC Milan leikmaðurinn Mario Balotelli fékk á móti þeim í síðustu umferð. Ajax fékk líka mjög gott færi skömmu áður en Beram Kayal kom Celtic í 2-0 en langskot hans fór af umræddum Stefano Denswil og í markið. Kolbeinn Sigþórsson fékk algjör dauðafæri tveimur mínútum eftir annað markið en skot hans sleikti fjærstöngina. Lasse Schöne minnkaði muninn í 2-1 á fjórðu mínútu í uppbótartíma en það kom alltof seint og Celtic-menn fögnuðu sigri. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. Ajax var síst lakara liðið í leiknum og fékk dauðafæri rétt áður en Celtic-liðið skoraði mörkin sín. Celtic hefur nú tveimur stigum meira en Ajax sem er á botni H-riðilsins með eitt stig af níu mögulegum. Ajax endaði leikinn manni fleiri eftir að Celtic-maðurinn Nir Biton fékk beint rautt spjald á 88. mínútu og náði að minnka muninn á lokasekúndum leiksins. Ajax var hættulegra liðið í fyrri hálfleiknum og Daninn Christian Poulsen átti skot í slá áður en heimamenn í Celtic komust yfir. Anthony Stokes fiskaði víti á Stefano Denswil á lokamínútu fyrri hálfleiks og James Forrest skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og opnaði markareikning Celtic í Meistaradeildinni í ár. Stuðningsmenn Ajax voru allt annað en sáttir með þetta víti enda eflaust enn í fersku minni ódyra vítaspyrnan sem AC Milan leikmaðurinn Mario Balotelli fékk á móti þeim í síðustu umferð. Ajax fékk líka mjög gott færi skömmu áður en Beram Kayal kom Celtic í 2-0 en langskot hans fór af umræddum Stefano Denswil og í markið. Kolbeinn Sigþórsson fékk algjör dauðafæri tveimur mínútum eftir annað markið en skot hans sleikti fjærstöngina. Lasse Schöne minnkaði muninn í 2-1 á fjórðu mínútu í uppbótartíma en það kom alltof seint og Celtic-menn fögnuðu sigri.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira