Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2012 13:16 Lars Lagerbäck talar við Eyjólf Sverrisson á blaðamannafundinum. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira