Margir vildu afbrigðilegt kynlíf 10. nóvember 2012 06:00 María Birta Bjarnadóttir Leikkonan María Birta Bjarnadóttir hefur höfðað skaðabótamál á hendur 25 ára gamalli konu sem setti auglýsingu í nafni Maríu inn á vefinn Einkamál. Hún krefst hálfrar milljónar króna í bætur auk málskostnaðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst málið um auglýsingu sem konan, sem María Birta þekkti, setti inn á stefnumótavefinn Einkamál í september í fyrra. Auglýsingin var í nafni Maríu og þar var boðin afbrigðileg kynlífsþjónusta af ýmsu tagi. Með fylgdi bæði mynd af Maríu og símanúmer hennar. Á einni klukkustund fékk María Birta sautján símtöl frá mönnum sem vildu þekkjast boðið. Morguninn eftir biðu hennar svo fjögur SMS-skeyti. Alls skoðuðu yfir 300 manns auglýsinguna. María Birta kærði málið til lögreglu, sem rannsakaði það og tók skýrslu af stúlkunni, sem gekkst við því að hafa sett inn auglýsinguna. Málið leiddi hins vegar ekki til refsingar og því ákvað María Birta að höfða einkamál. Hún telur auglýsinguna ólöglega meingerð gegn æru sinni og friði, enda hafi hún upplifað mikið varnarleysi, misst nokkra daga úr vinnu og orðið af tveimur flugnámstímum vegna andlegs áfalls og þurft að skipta um símanúmer, sem hafi tengst atvinnurekstri hennar – en María rekur verslunina Maníu. María Birta, sem fór með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Svartur á leik, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði samband við hana og vísaði á lögmann sinn. Hún kvað málið þó ekki vera viðkvæmt. Hjálmar Blöndal, lögmaður Maríu, staðfesti að málið hefði verið höfðað en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um það. Tekist verður á um frávísunarkröfu í málinu í lok mánaðar. - sh Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Leikkonan María Birta Bjarnadóttir hefur höfðað skaðabótamál á hendur 25 ára gamalli konu sem setti auglýsingu í nafni Maríu inn á vefinn Einkamál. Hún krefst hálfrar milljónar króna í bætur auk málskostnaðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst málið um auglýsingu sem konan, sem María Birta þekkti, setti inn á stefnumótavefinn Einkamál í september í fyrra. Auglýsingin var í nafni Maríu og þar var boðin afbrigðileg kynlífsþjónusta af ýmsu tagi. Með fylgdi bæði mynd af Maríu og símanúmer hennar. Á einni klukkustund fékk María Birta sautján símtöl frá mönnum sem vildu þekkjast boðið. Morguninn eftir biðu hennar svo fjögur SMS-skeyti. Alls skoðuðu yfir 300 manns auglýsinguna. María Birta kærði málið til lögreglu, sem rannsakaði það og tók skýrslu af stúlkunni, sem gekkst við því að hafa sett inn auglýsinguna. Málið leiddi hins vegar ekki til refsingar og því ákvað María Birta að höfða einkamál. Hún telur auglýsinguna ólöglega meingerð gegn æru sinni og friði, enda hafi hún upplifað mikið varnarleysi, misst nokkra daga úr vinnu og orðið af tveimur flugnámstímum vegna andlegs áfalls og þurft að skipta um símanúmer, sem hafi tengst atvinnurekstri hennar – en María rekur verslunina Maníu. María Birta, sem fór með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Svartur á leik, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði samband við hana og vísaði á lögmann sinn. Hún kvað málið þó ekki vera viðkvæmt. Hjálmar Blöndal, lögmaður Maríu, staðfesti að málið hefði verið höfðað en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um það. Tekist verður á um frávísunarkröfu í málinu í lok mánaðar. - sh
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira