Læknir segir "gervivísindi“ ekki eiga heima innan heilbrigðiskerfisins VG skrifar 29. nóvember 2012 16:29 Svanur Sigurbjörnsson segir óhefðbundnar lækningar í besta falli skaðlausar, í versta falli skaðlegar lífi og heilsu fólks. „Maður myndi halda að þarna á undan væru tannlækningar og sálfræðiþjónusta," segir Svanur Sigurbjörnsson læknir um þingályktunartillögu sem þrír þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lögðu fram um að skoðað yrði hvort tilefni væri til þess að ríkið niðurgreiði óhefðbundnar lækningar. Svanur hefur áður gagnrýnt óhefðbundnar lækningar harðlega og skort á gagnrýni að hans mati. Um tillöguna segir Svanur að ef hún nái að ganga fram þá myndi það hafa vond áhrif á heilbrigðiskerfið. „Það er mikilvægt að svona lagað sé ekki innan heilbrigðiskerfisins," segir Svanur. „Því skilin á milli þess vísindalega og þess sem eru beinlínis gervivísindi verða ógreinilegri, og fjölmargir eiga verulega erfitt með að greina þar á milli," bætir Svanur við. Hann segir svona þjónustu í besta falli skaðlausa, „en í versta falli er þetta ógn við heilsu og líf fólks," segir Svanur um þá hættu sem getur steðjað að alvarlegum einstaklingum sem hafa ofurtrú á óhefðbundnum lækningum. Svanur segir málið þó snúast að miklu leytinu til um forgangsröðun. „Í öðrum löndum, Þýskalandi og Bretlandi, hefur þetta ekki reynst vel, heldur þvert á móti verið gríðarlega kostnaðarsamt og árangurinn eðlilega lítill," segir hann og bætir við að slíkur kostnaður hljóti að bitna á öðrum stoðum innan heilbrigðiskerfisins, enda ekki endalausu fjármagni að dreifa. En Svanur tekur mun hugmyndafræðilegri afstöðu gegn þessari þingsályktun. „Við höfum tækifæri núna til þess að koma í veg fyrir að svona gervivísindi komi inn, og þannig haldið kerfinu vísindalega heilu," segir Svanur að lokum. Tengdar fréttir Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29. nóvember 2012 14:48 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira
„Maður myndi halda að þarna á undan væru tannlækningar og sálfræðiþjónusta," segir Svanur Sigurbjörnsson læknir um þingályktunartillögu sem þrír þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lögðu fram um að skoðað yrði hvort tilefni væri til þess að ríkið niðurgreiði óhefðbundnar lækningar. Svanur hefur áður gagnrýnt óhefðbundnar lækningar harðlega og skort á gagnrýni að hans mati. Um tillöguna segir Svanur að ef hún nái að ganga fram þá myndi það hafa vond áhrif á heilbrigðiskerfið. „Það er mikilvægt að svona lagað sé ekki innan heilbrigðiskerfisins," segir Svanur. „Því skilin á milli þess vísindalega og þess sem eru beinlínis gervivísindi verða ógreinilegri, og fjölmargir eiga verulega erfitt með að greina þar á milli," bætir Svanur við. Hann segir svona þjónustu í besta falli skaðlausa, „en í versta falli er þetta ógn við heilsu og líf fólks," segir Svanur um þá hættu sem getur steðjað að alvarlegum einstaklingum sem hafa ofurtrú á óhefðbundnum lækningum. Svanur segir málið þó snúast að miklu leytinu til um forgangsröðun. „Í öðrum löndum, Þýskalandi og Bretlandi, hefur þetta ekki reynst vel, heldur þvert á móti verið gríðarlega kostnaðarsamt og árangurinn eðlilega lítill," segir hann og bætir við að slíkur kostnaður hljóti að bitna á öðrum stoðum innan heilbrigðiskerfisins, enda ekki endalausu fjármagni að dreifa. En Svanur tekur mun hugmyndafræðilegri afstöðu gegn þessari þingsályktun. „Við höfum tækifæri núna til þess að koma í veg fyrir að svona gervivísindi komi inn, og þannig haldið kerfinu vísindalega heilu," segir Svanur að lokum.
Tengdar fréttir Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29. nóvember 2012 14:48 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira
Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29. nóvember 2012 14:48