Óbilgjarnar yfirlýsingar hjá borginni 8. september 2012 06:30 Ögmundur Jónasson „Mér finnst þetta vera mjög brattar og óbilgjarnar yfirlýsingar. Ég hélt að við værum að vinna þessi mál í samkomulagi,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna orða Hjálmars Sveinssonar, varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, í Fréttablaðinu í gær. Hjálmar sagði þar að ein braut við Reykjavíkurflugvöll yrði lögð af árið 2015 og flugvöllurinn allur færi í áföngum. Það mundi létta á umferðarþunga vegna nýs Landspítala. Ögmundur segir lokun norður/suðurbrautar vera alvarleg tíðindi. „Það væri nokkuð sem við gætum ekki fellt okkur við, einfaldlega vegna þess að þar með væri dregið stórlega úr getu flugvallarins og öryggis hans og nýtingu. Hvernig sem á málið væri litið væri það mjög alvarlegt mál sem kemur borginni ekki einni við. Þessar breytingar verða ekki gerðar án samráðs við ríkið, sem á drjúgan hluta af þessu landi.“ Ögmundur bendir á eldvirkni á Íslandi og segir að almannavarnaþáttur flugvallarins hafi gleymst. Gríðarlegt öryggisatriði sé að hafa flugvöll í borginni, komi til náttúruhamfara. Þá segir hann byggð í Vatnsmýri ekki draga úr umferð í miðborginni heldur auka við hana. „Varla yrðu allir sem tækju sér þar bólfestu á hjólum eða gangandi. Það er bara ekki veruleikinn.“- kóp Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
„Mér finnst þetta vera mjög brattar og óbilgjarnar yfirlýsingar. Ég hélt að við værum að vinna þessi mál í samkomulagi,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna orða Hjálmars Sveinssonar, varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, í Fréttablaðinu í gær. Hjálmar sagði þar að ein braut við Reykjavíkurflugvöll yrði lögð af árið 2015 og flugvöllurinn allur færi í áföngum. Það mundi létta á umferðarþunga vegna nýs Landspítala. Ögmundur segir lokun norður/suðurbrautar vera alvarleg tíðindi. „Það væri nokkuð sem við gætum ekki fellt okkur við, einfaldlega vegna þess að þar með væri dregið stórlega úr getu flugvallarins og öryggis hans og nýtingu. Hvernig sem á málið væri litið væri það mjög alvarlegt mál sem kemur borginni ekki einni við. Þessar breytingar verða ekki gerðar án samráðs við ríkið, sem á drjúgan hluta af þessu landi.“ Ögmundur bendir á eldvirkni á Íslandi og segir að almannavarnaþáttur flugvallarins hafi gleymst. Gríðarlegt öryggisatriði sé að hafa flugvöll í borginni, komi til náttúruhamfara. Þá segir hann byggð í Vatnsmýri ekki draga úr umferð í miðborginni heldur auka við hana. „Varla yrðu allir sem tækju sér þar bólfestu á hjólum eða gangandi. Það er bara ekki veruleikinn.“- kóp
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira