Vill reisa 80 þúsund manna nýlendu á Mars 28. nóvember 2012 15:27 Mars. MYND/NASA „Könnun er sjálft eðli Bandaríkjamanna og andi Bandaríkjanna kristallast í landkönnun." Þetta sagði auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX, í samtali við Bandaríska fjölmiðla á dögunum. Musk hefur staðið í stórræðum síðastliðin misseri. Fyrr í þessum mánuði varð fyrirtæki hans, SpaceX, fyrsta einkarekna fyrirtækið til að flytja vistir og annan mikilvægan farm til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar ISS, sem nú er á sporbraut um Jörðu. Þetta þýðir að SpaceX mun sinna geimflutningum fyrir NASA og aðrar geimvísindastofnanir næstu árin. En metnaður hans liggur ekki aðeins í vöruflutningum - Musk vill hefja flutning á fólki til Mars, og á næstu árum ef völ er á. „Ég vill virkja þann kraft sem býr í okkur öllum," sagði Musk. „Ég kalla verkefnið Mars Oasis."Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX.MYND/AFPUpphaflega yrðu landnemarnir tíu talsins en þeir myndu hefja uppbyggingu á rauðu plánetunni. Vinnan fellst í því að reisa gróðurhús og helstu innviði. Síðar meir myndu fjöldaflutningar hefjast. Musk telur að nýlendan á Mars myndi á endanum rúma um 80 þúsund manns. Hún yrði einkarekin og árlegur viðhaldskostnaður myndi nema um 36 milljörðum dollurum, eða það sem nemur 4.539 milljörðum íslenskra króna. Vandamálin eru þó mýmörg. Meðal annars þurfa Musk og verkfræðingar hans að átta sig hvernig best sé að flytja fólk til Mars en gríðarleg geislunarhætta fylgir slíkri geimferð. Auk þess þarf Musk að setja saman áætlun um lendingarfasa og á endanum þarf að halda landkönnuðum á lífi enda er Mars hreint ekki viðkunnalegur staður. Hægt er að lesa viðtalið við Musk hér. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
„Könnun er sjálft eðli Bandaríkjamanna og andi Bandaríkjanna kristallast í landkönnun." Þetta sagði auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX, í samtali við Bandaríska fjölmiðla á dögunum. Musk hefur staðið í stórræðum síðastliðin misseri. Fyrr í þessum mánuði varð fyrirtæki hans, SpaceX, fyrsta einkarekna fyrirtækið til að flytja vistir og annan mikilvægan farm til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar ISS, sem nú er á sporbraut um Jörðu. Þetta þýðir að SpaceX mun sinna geimflutningum fyrir NASA og aðrar geimvísindastofnanir næstu árin. En metnaður hans liggur ekki aðeins í vöruflutningum - Musk vill hefja flutning á fólki til Mars, og á næstu árum ef völ er á. „Ég vill virkja þann kraft sem býr í okkur öllum," sagði Musk. „Ég kalla verkefnið Mars Oasis."Elon Musk, stofnandi PayPal og SpaceX.MYND/AFPUpphaflega yrðu landnemarnir tíu talsins en þeir myndu hefja uppbyggingu á rauðu plánetunni. Vinnan fellst í því að reisa gróðurhús og helstu innviði. Síðar meir myndu fjöldaflutningar hefjast. Musk telur að nýlendan á Mars myndi á endanum rúma um 80 þúsund manns. Hún yrði einkarekin og árlegur viðhaldskostnaður myndi nema um 36 milljörðum dollurum, eða það sem nemur 4.539 milljörðum íslenskra króna. Vandamálin eru þó mýmörg. Meðal annars þurfa Musk og verkfræðingar hans að átta sig hvernig best sé að flytja fólk til Mars en gríðarleg geislunarhætta fylgir slíkri geimferð. Auk þess þarf Musk að setja saman áætlun um lendingarfasa og á endanum þarf að halda landkönnuðum á lífi enda er Mars hreint ekki viðkunnalegur staður. Hægt er að lesa viðtalið við Musk hér.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira