Meistarar Englands, Spánar, Ítalíu og Þýskalands gætu lent saman í riðli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2012 09:15 Mynd/Nordic Photos/Getty Það verður dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag og eins og áður er mikil spenna í loftinu enda geta mörg stórlið lent saman í riðla. UEFA er búið að skipta liðunum 32 niður í fjóra styrkleikaflokka og þar vekur athygli að Porto er í efsta flokki frekar en ensku meistararnir í Manchester City. Þetta þýðir að Manchester City gæti lent í riðli með spænsku meisturunum (Real Madrid), ítölsku meisturunum(Juventus) og þýsku meisturunum (Borussia Dortmund). Chelsea, Arsenal og Manchester United eru öll í efsta styrkleikaflokki en lið frá saman landi geta ekki lent saman í riðli. 20 af 32 liðum í pottinum voru með í Meistaradeildinni í fyrra en liðin í ár koma frá 17 löndum. Montpellier, Nordsjælland og Málaga eru í riðlakeppninni í fyrsta sinn og það er örugglega mikill spenningur í þeirra röðum um að fá að vita hvaða stórlið eru á leiðinni í heimsókn á næstu mánuðum. Drátturinn í dag hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma en dregið verður í átta riðla þar sem fjögur félög spila heima og að heiman og keppa um tvö sæti í sextán liða úrslitunum.Styrkleikalistarnir fyrir Meistaradeildardráttinn í dag:Fyrsti styrkleikaflokkur: Chelsea, Barcelona, Manchester United, Bayern Munchen, Real Madrid, Arsenal, Porto, AC Milan.Annar styrkleikaflokkur: Valencia, Benfica, Shakhtar Donetsk, Zenit St Petersburg, Schalke, Manchester City, Braga, Dynamo Kiev.Þriðji styrkleikaflokkur: Olympiakos, Ajax, Anderlecht, Juventus, Spartak Moskva, Paris St Germain, Lille, Galatasaray.Fjórði styrkleikaflokkur: Celtic, Borussia Dortmund, BATE Borisov, Dinamo Zagreb, CFR Cluj, Malaga, Montpellier, FC Nordsjælland. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Það verður dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag og eins og áður er mikil spenna í loftinu enda geta mörg stórlið lent saman í riðla. UEFA er búið að skipta liðunum 32 niður í fjóra styrkleikaflokka og þar vekur athygli að Porto er í efsta flokki frekar en ensku meistararnir í Manchester City. Þetta þýðir að Manchester City gæti lent í riðli með spænsku meisturunum (Real Madrid), ítölsku meisturunum(Juventus) og þýsku meisturunum (Borussia Dortmund). Chelsea, Arsenal og Manchester United eru öll í efsta styrkleikaflokki en lið frá saman landi geta ekki lent saman í riðli. 20 af 32 liðum í pottinum voru með í Meistaradeildinni í fyrra en liðin í ár koma frá 17 löndum. Montpellier, Nordsjælland og Málaga eru í riðlakeppninni í fyrsta sinn og það er örugglega mikill spenningur í þeirra röðum um að fá að vita hvaða stórlið eru á leiðinni í heimsókn á næstu mánuðum. Drátturinn í dag hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma en dregið verður í átta riðla þar sem fjögur félög spila heima og að heiman og keppa um tvö sæti í sextán liða úrslitunum.Styrkleikalistarnir fyrir Meistaradeildardráttinn í dag:Fyrsti styrkleikaflokkur: Chelsea, Barcelona, Manchester United, Bayern Munchen, Real Madrid, Arsenal, Porto, AC Milan.Annar styrkleikaflokkur: Valencia, Benfica, Shakhtar Donetsk, Zenit St Petersburg, Schalke, Manchester City, Braga, Dynamo Kiev.Þriðji styrkleikaflokkur: Olympiakos, Ajax, Anderlecht, Juventus, Spartak Moskva, Paris St Germain, Lille, Galatasaray.Fjórði styrkleikaflokkur: Celtic, Borussia Dortmund, BATE Borisov, Dinamo Zagreb, CFR Cluj, Malaga, Montpellier, FC Nordsjælland.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira