Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug 6. janúar 2012 22:30 Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. Raunveruleikaþátturinn Toddlers & Tiaras er sýndur á sjónvarpsstöðinni TLC. Efnistök þáttarins hafa áður vakið hörð viðbrögð en hann fjallar um fegurðarsamkeppnir barna. Mæður stúlknanna gegna stóru hlutverki í þáttunum en þær klæða börn sín í vægast sagt vafasama búninga fyrir keppnirnar. Þátturinn var sýndur á miðvikudaginn síðastliðinn. Í honum segir frá Alönu en hún er sex ára gömul. Hún hefur tekið þátt í fjölda fegurðarsamkeppna fyrir tilstuðlan móður sinnar. Á einum tímapunkti segir June, móðir Alönu, að hún hafi reynt allt til að hressa dóttur sína við en ekkert hafi gengið. Á endanum hafi hún ákveðið að blanda sinn eigin orkudrykk sem dóttir hennar drekkur úr ómerktri flösku. Heimili mæðgnanna hefur einnig vakið athygli. June kallar sig drottningu afsláttarmiðanna og hefur hún hamstrað nytjavörur sem nú þekja heimili þeirra. Fjárhagslegar áherslur June virðast hafa fyllt Alönu andagift en hana dreymir um að safna afsláttarmiðum rétt eins og móðir sín. Alana bætir síðan við: „A dolla' makes me holla, honey boo-boo!" Margir hafa mótmælt þættinum og segja að hann geti haft afar slæm áhrif á börn. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. Raunveruleikaþátturinn Toddlers & Tiaras er sýndur á sjónvarpsstöðinni TLC. Efnistök þáttarins hafa áður vakið hörð viðbrögð en hann fjallar um fegurðarsamkeppnir barna. Mæður stúlknanna gegna stóru hlutverki í þáttunum en þær klæða börn sín í vægast sagt vafasama búninga fyrir keppnirnar. Þátturinn var sýndur á miðvikudaginn síðastliðinn. Í honum segir frá Alönu en hún er sex ára gömul. Hún hefur tekið þátt í fjölda fegurðarsamkeppna fyrir tilstuðlan móður sinnar. Á einum tímapunkti segir June, móðir Alönu, að hún hafi reynt allt til að hressa dóttur sína við en ekkert hafi gengið. Á endanum hafi hún ákveðið að blanda sinn eigin orkudrykk sem dóttir hennar drekkur úr ómerktri flösku. Heimili mæðgnanna hefur einnig vakið athygli. June kallar sig drottningu afsláttarmiðanna og hefur hún hamstrað nytjavörur sem nú þekja heimili þeirra. Fjárhagslegar áherslur June virðast hafa fyllt Alönu andagift en hana dreymir um að safna afsláttarmiðum rétt eins og móðir sín. Alana bætir síðan við: „A dolla' makes me holla, honey boo-boo!" Margir hafa mótmælt þættinum og segja að hann geti haft afar slæm áhrif á börn.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira