Jón Ásgeir og Lárus ákærðir vegna Aurum 13. desember 2012 06:00 Sérstakur saksóknari gaf í gær út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna svokallaðs Aurum Holdings-máls. Á meðal ákærðra eru athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. DV.is greindi fyrst frá því í gærkvöldi að ákæran hefði verið gefin út. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins var ákæran send Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og höfðu ákærðu eða verjendur þeirra ekki fengið hana í hendur í gærkvöldi. Fréttablaðið hefur ekki fengið staðfest hverjir eru ákærðir ásamt Jóni Ásgeiri og Lárusi. Slitastjórn Glitnis stefndi sex manns árið 2010 vegna Aurum-málsins og krafðist sex milljarða í skaðabætur. Hinir stefndu voru Jón Ásgeir, Lárus, Pálmi Haraldsson og þrír starfsmenn Glitnis: Guðný Sigurðardóttir, Magnús Arnar Arngrímsson og Rósant Már Torfason. Málið snýst um kaup Glitnis á skartgripakeðjunni Aurum af Pálma ásex milljarða króna í maí 2008. Slitastjórnin heldur fram að greitt hafi verið margfalt yfirverð fyrir keðjuna og að sinn milljarðurinn hvor hafi runnið til Pálma og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem þá átti stóran hlut í Glitni og tölvupóstsamskipti sýna að hlutaðist til um viðskiptin.- sh Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Sjá meira
Sérstakur saksóknari gaf í gær út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna svokallaðs Aurum Holdings-máls. Á meðal ákærðra eru athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. DV.is greindi fyrst frá því í gærkvöldi að ákæran hefði verið gefin út. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins var ákæran send Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og höfðu ákærðu eða verjendur þeirra ekki fengið hana í hendur í gærkvöldi. Fréttablaðið hefur ekki fengið staðfest hverjir eru ákærðir ásamt Jóni Ásgeiri og Lárusi. Slitastjórn Glitnis stefndi sex manns árið 2010 vegna Aurum-málsins og krafðist sex milljarða í skaðabætur. Hinir stefndu voru Jón Ásgeir, Lárus, Pálmi Haraldsson og þrír starfsmenn Glitnis: Guðný Sigurðardóttir, Magnús Arnar Arngrímsson og Rósant Már Torfason. Málið snýst um kaup Glitnis á skartgripakeðjunni Aurum af Pálma ásex milljarða króna í maí 2008. Slitastjórnin heldur fram að greitt hafi verið margfalt yfirverð fyrir keðjuna og að sinn milljarðurinn hvor hafi runnið til Pálma og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem þá átti stóran hlut í Glitni og tölvupóstsamskipti sýna að hlutaðist til um viðskiptin.- sh
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Sjá meira