Enski boltinn

Odemwingie sá um Southampton

Odemwingie fagnar í kvöld með félögum sínum.
Odemwingie fagnar í kvöld með félögum sínum.
WBA komst upp fyrir Arsenal og Tottenham í kvöld og er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Southampton.

Lið WBA hefyr heldur betur komið á óvart með því að fá 17 stig í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni.

Það var Peter Odemwingie sem kláraði leikinn fyrir heimamenn með tveimur góðum mörkum.

Southampton er sem fyrr í botnsæti deildarinnar og langur vetur fram undan hjá liðinu.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×