Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2012 18:30 Juan Mata Mynd/Nordic Photos/Getty Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Mata var í aukahlutverki þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í sumar og hann var einnig með spænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. Hann var aftur á móti ekki búinn að vera með í síðustu fimm landsleikjum Spánverja á móti Púertó Ríkó, Sádí Arabíu, Georgíu, Hvíta-Rússlandi og Frakklandi. Juan Mata er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 12 leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili en öll mörkin og stoðsendingarnar hafa komið í síðustu átta leikjum liðsins. Vicente del Bosque valdi reyndar ekki sitt allra sterkasta lið fyrir þennan vináttulandsleik en stór nöfn eins og Gerard Pique, Xavi, Xabi Alonso og Fernando Torres voru ekki valdir að þessu sinni.Leikmannahópur Spánverja á móti Panama:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Juanfran (Atletico Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Martin Montoya (Barcelona), Javi Martinez (Bayern Munich).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Santi Cazorla (Arsenal), Cesc Fabregas (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Benat Etxebarria (Real Betis)Sóknarmenn: Jesus Navas (Sevilla), Pedro (Barcelona), Markel Susaeta (Athletic Bilbao), Roberto Soldado (Valencia), David Villa (Barcelona), Juan Mata (Chelsea). Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Mata var í aukahlutverki þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í sumar og hann var einnig með spænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. Hann var aftur á móti ekki búinn að vera með í síðustu fimm landsleikjum Spánverja á móti Púertó Ríkó, Sádí Arabíu, Georgíu, Hvíta-Rússlandi og Frakklandi. Juan Mata er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 12 leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili en öll mörkin og stoðsendingarnar hafa komið í síðustu átta leikjum liðsins. Vicente del Bosque valdi reyndar ekki sitt allra sterkasta lið fyrir þennan vináttulandsleik en stór nöfn eins og Gerard Pique, Xavi, Xabi Alonso og Fernando Torres voru ekki valdir að þessu sinni.Leikmannahópur Spánverja á móti Panama:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Juanfran (Atletico Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Martin Montoya (Barcelona), Javi Martinez (Bayern Munich).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Santi Cazorla (Arsenal), Cesc Fabregas (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Benat Etxebarria (Real Betis)Sóknarmenn: Jesus Navas (Sevilla), Pedro (Barcelona), Markel Susaeta (Athletic Bilbao), Roberto Soldado (Valencia), David Villa (Barcelona), Juan Mata (Chelsea).
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira