Enn ekkert gefið uppi um orsök sprengingar 17. september 2012 08:40 Frá vettvangi í gær. MYND / GIG Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað olli sprengingunni sem lagði íbúð á fyrstu hæð við Ofanleiti í rúst í gær. Árni Vigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að tæknideild lögreglunnar sem fer með rannsókn málsins á vettvangi komi saman nú fyrir hádegið til þess að fara yfir stöðuna og að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi að þeim fundi loknum sem mögulega verði hægt að greina nánar frá orsökum sprengingarinnar. Mannninum sem lenti í sprengingunni er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni í morgun. Fagstjóri sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar furðar sig á því að sveitin skyldi ekki hafa verið kölluð út þegar sprengingin varð, um hádegisbil í gær. Sprengingin lagði íbúðina í rúst. Í samtali við Fréttablaðið í dag segir fagstjórin, Sigurður Ásgrímsson, að eðlilegt hefði verið að kalla sveitina til strax í gær. Hann segist ætla að fara fram á það í dag að hann fái að rannsaka vettvanginn. Tengdar fréttir Mesta sprenging sem sést hefur í langan tíma Það er mjög erfitt að átta sig á því hvar í íbúðinni sprengingin varð í Ofanleiti í morgun, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Það er eiginlega ekki hægt að átta sig á því fyrr en maður er búinn að rannsaka vettvang. Það er mjög öflug sprenging sem á sér stað þarna,“ segir Jón Viðar. 16. september 2012 13:31 Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16. september 2012 11:19 Manninum haldið sofandi eftir sprengingu Maðurinn, sem var staddur í íbúðinni í Ofanleiti í morgun þegar öflug sprenging varð, er haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hans er alvarlegt en maðurinn er í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Hann er með mikil brunasár en ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um ástand mannsins. Maðurinn gat gengið skömmu eftir sprenginguna en sjónarvottur sá manninn fyrir utan logandi íbúðina þegar sjúkraflutningamenn komu að og fluttu manninn á spítala. 16. september 2012 16:51 Hundurinn slapp ómeiddur - íbúar þurfa að gista annarsstaðar í nótt Um fimmtán íbúar í húsinu í Ofanleiti, þar sem sprenging varð í morgun, leituðu til Rauða Krossins, sem er með höfuðstöðvar skammt frá húsinu. Samkvæmt upplýsingafulltrúa Rauða Krossins, Teiti Þorkelssyni, fengu íbúarnir að sækja helstu nauðsynjar í dag en þeir þurfa að gista annarsstaðar í nótt. 16. september 2012 21:00 Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17. september 2012 07:21 Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16. september 2012 11:36 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað olli sprengingunni sem lagði íbúð á fyrstu hæð við Ofanleiti í rúst í gær. Árni Vigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að tæknideild lögreglunnar sem fer með rannsókn málsins á vettvangi komi saman nú fyrir hádegið til þess að fara yfir stöðuna og að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi að þeim fundi loknum sem mögulega verði hægt að greina nánar frá orsökum sprengingarinnar. Mannninum sem lenti í sprengingunni er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni í morgun. Fagstjóri sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar furðar sig á því að sveitin skyldi ekki hafa verið kölluð út þegar sprengingin varð, um hádegisbil í gær. Sprengingin lagði íbúðina í rúst. Í samtali við Fréttablaðið í dag segir fagstjórin, Sigurður Ásgrímsson, að eðlilegt hefði verið að kalla sveitina til strax í gær. Hann segist ætla að fara fram á það í dag að hann fái að rannsaka vettvanginn.
Tengdar fréttir Mesta sprenging sem sést hefur í langan tíma Það er mjög erfitt að átta sig á því hvar í íbúðinni sprengingin varð í Ofanleiti í morgun, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Það er eiginlega ekki hægt að átta sig á því fyrr en maður er búinn að rannsaka vettvang. Það er mjög öflug sprenging sem á sér stað þarna,“ segir Jón Viðar. 16. september 2012 13:31 Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16. september 2012 11:19 Manninum haldið sofandi eftir sprengingu Maðurinn, sem var staddur í íbúðinni í Ofanleiti í morgun þegar öflug sprenging varð, er haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hans er alvarlegt en maðurinn er í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Hann er með mikil brunasár en ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um ástand mannsins. Maðurinn gat gengið skömmu eftir sprenginguna en sjónarvottur sá manninn fyrir utan logandi íbúðina þegar sjúkraflutningamenn komu að og fluttu manninn á spítala. 16. september 2012 16:51 Hundurinn slapp ómeiddur - íbúar þurfa að gista annarsstaðar í nótt Um fimmtán íbúar í húsinu í Ofanleiti, þar sem sprenging varð í morgun, leituðu til Rauða Krossins, sem er með höfuðstöðvar skammt frá húsinu. Samkvæmt upplýsingafulltrúa Rauða Krossins, Teiti Þorkelssyni, fengu íbúarnir að sækja helstu nauðsynjar í dag en þeir þurfa að gista annarsstaðar í nótt. 16. september 2012 21:00 Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17. september 2012 07:21 Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16. september 2012 11:36 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Mesta sprenging sem sést hefur í langan tíma Það er mjög erfitt að átta sig á því hvar í íbúðinni sprengingin varð í Ofanleiti í morgun, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Það er eiginlega ekki hægt að átta sig á því fyrr en maður er búinn að rannsaka vettvang. Það er mjög öflug sprenging sem á sér stað þarna,“ segir Jón Viðar. 16. september 2012 13:31
Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16. september 2012 11:19
Manninum haldið sofandi eftir sprengingu Maðurinn, sem var staddur í íbúðinni í Ofanleiti í morgun þegar öflug sprenging varð, er haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hans er alvarlegt en maðurinn er í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Hann er með mikil brunasár en ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um ástand mannsins. Maðurinn gat gengið skömmu eftir sprenginguna en sjónarvottur sá manninn fyrir utan logandi íbúðina þegar sjúkraflutningamenn komu að og fluttu manninn á spítala. 16. september 2012 16:51
Hundurinn slapp ómeiddur - íbúar þurfa að gista annarsstaðar í nótt Um fimmtán íbúar í húsinu í Ofanleiti, þar sem sprenging varð í morgun, leituðu til Rauða Krossins, sem er með höfuðstöðvar skammt frá húsinu. Samkvæmt upplýsingafulltrúa Rauða Krossins, Teiti Þorkelssyni, fengu íbúarnir að sækja helstu nauðsynjar í dag en þeir þurfa að gista annarsstaðar í nótt. 16. september 2012 21:00
Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17. september 2012 07:21
Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16. september 2012 11:36