Enn ekkert gefið uppi um orsök sprengingar 17. september 2012 08:40 Frá vettvangi í gær. MYND / GIG Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað olli sprengingunni sem lagði íbúð á fyrstu hæð við Ofanleiti í rúst í gær. Árni Vigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að tæknideild lögreglunnar sem fer með rannsókn málsins á vettvangi komi saman nú fyrir hádegið til þess að fara yfir stöðuna og að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi að þeim fundi loknum sem mögulega verði hægt að greina nánar frá orsökum sprengingarinnar. Mannninum sem lenti í sprengingunni er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni í morgun. Fagstjóri sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar furðar sig á því að sveitin skyldi ekki hafa verið kölluð út þegar sprengingin varð, um hádegisbil í gær. Sprengingin lagði íbúðina í rúst. Í samtali við Fréttablaðið í dag segir fagstjórin, Sigurður Ásgrímsson, að eðlilegt hefði verið að kalla sveitina til strax í gær. Hann segist ætla að fara fram á það í dag að hann fái að rannsaka vettvanginn. Tengdar fréttir Mesta sprenging sem sést hefur í langan tíma Það er mjög erfitt að átta sig á því hvar í íbúðinni sprengingin varð í Ofanleiti í morgun, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Það er eiginlega ekki hægt að átta sig á því fyrr en maður er búinn að rannsaka vettvang. Það er mjög öflug sprenging sem á sér stað þarna,“ segir Jón Viðar. 16. september 2012 13:31 Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16. september 2012 11:19 Manninum haldið sofandi eftir sprengingu Maðurinn, sem var staddur í íbúðinni í Ofanleiti í morgun þegar öflug sprenging varð, er haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hans er alvarlegt en maðurinn er í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Hann er með mikil brunasár en ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um ástand mannsins. Maðurinn gat gengið skömmu eftir sprenginguna en sjónarvottur sá manninn fyrir utan logandi íbúðina þegar sjúkraflutningamenn komu að og fluttu manninn á spítala. 16. september 2012 16:51 Hundurinn slapp ómeiddur - íbúar þurfa að gista annarsstaðar í nótt Um fimmtán íbúar í húsinu í Ofanleiti, þar sem sprenging varð í morgun, leituðu til Rauða Krossins, sem er með höfuðstöðvar skammt frá húsinu. Samkvæmt upplýsingafulltrúa Rauða Krossins, Teiti Þorkelssyni, fengu íbúarnir að sækja helstu nauðsynjar í dag en þeir þurfa að gista annarsstaðar í nótt. 16. september 2012 21:00 Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17. september 2012 07:21 Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16. september 2012 11:36 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Enn hefur ekkert verið gefið út um hvað olli sprengingunni sem lagði íbúð á fyrstu hæð við Ofanleiti í rúst í gær. Árni Vigfússon aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að tæknideild lögreglunnar sem fer með rannsókn málsins á vettvangi komi saman nú fyrir hádegið til þess að fara yfir stöðuna og að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi að þeim fundi loknum sem mögulega verði hægt að greina nánar frá orsökum sprengingarinnar. Mannninum sem lenti í sprengingunni er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni í morgun. Fagstjóri sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar furðar sig á því að sveitin skyldi ekki hafa verið kölluð út þegar sprengingin varð, um hádegisbil í gær. Sprengingin lagði íbúðina í rúst. Í samtali við Fréttablaðið í dag segir fagstjórin, Sigurður Ásgrímsson, að eðlilegt hefði verið að kalla sveitina til strax í gær. Hann segist ætla að fara fram á það í dag að hann fái að rannsaka vettvanginn.
Tengdar fréttir Mesta sprenging sem sést hefur í langan tíma Það er mjög erfitt að átta sig á því hvar í íbúðinni sprengingin varð í Ofanleiti í morgun, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Það er eiginlega ekki hægt að átta sig á því fyrr en maður er búinn að rannsaka vettvang. Það er mjög öflug sprenging sem á sér stað þarna,“ segir Jón Viðar. 16. september 2012 13:31 Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16. september 2012 11:19 Manninum haldið sofandi eftir sprengingu Maðurinn, sem var staddur í íbúðinni í Ofanleiti í morgun þegar öflug sprenging varð, er haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hans er alvarlegt en maðurinn er í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Hann er með mikil brunasár en ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um ástand mannsins. Maðurinn gat gengið skömmu eftir sprenginguna en sjónarvottur sá manninn fyrir utan logandi íbúðina þegar sjúkraflutningamenn komu að og fluttu manninn á spítala. 16. september 2012 16:51 Hundurinn slapp ómeiddur - íbúar þurfa að gista annarsstaðar í nótt Um fimmtán íbúar í húsinu í Ofanleiti, þar sem sprenging varð í morgun, leituðu til Rauða Krossins, sem er með höfuðstöðvar skammt frá húsinu. Samkvæmt upplýsingafulltrúa Rauða Krossins, Teiti Þorkelssyni, fengu íbúarnir að sækja helstu nauðsynjar í dag en þeir þurfa að gista annarsstaðar í nótt. 16. september 2012 21:00 Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17. september 2012 07:21 Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16. september 2012 11:36 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Mesta sprenging sem sést hefur í langan tíma Það er mjög erfitt að átta sig á því hvar í íbúðinni sprengingin varð í Ofanleiti í morgun, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Það er eiginlega ekki hægt að átta sig á því fyrr en maður er búinn að rannsaka vettvang. Það er mjög öflug sprenging sem á sér stað þarna,“ segir Jón Viðar. 16. september 2012 13:31
Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16. september 2012 11:19
Manninum haldið sofandi eftir sprengingu Maðurinn, sem var staddur í íbúðinni í Ofanleiti í morgun þegar öflug sprenging varð, er haldið sofandi í öndunarvél. Ástand hans er alvarlegt en maðurinn er í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Hann er með mikil brunasár en ekki var hægt að fá nánari upplýsingar um ástand mannsins. Maðurinn gat gengið skömmu eftir sprenginguna en sjónarvottur sá manninn fyrir utan logandi íbúðina þegar sjúkraflutningamenn komu að og fluttu manninn á spítala. 16. september 2012 16:51
Hundurinn slapp ómeiddur - íbúar þurfa að gista annarsstaðar í nótt Um fimmtán íbúar í húsinu í Ofanleiti, þar sem sprenging varð í morgun, leituðu til Rauða Krossins, sem er með höfuðstöðvar skammt frá húsinu. Samkvæmt upplýsingafulltrúa Rauða Krossins, Teiti Þorkelssyni, fengu íbúarnir að sækja helstu nauðsynjar í dag en þeir þurfa að gista annarsstaðar í nótt. 16. september 2012 21:00
Karlmanninum haldið sofandi í öndunarvél Karlmanni á fertugsaldri slasaðist alvarlega í sprengingu í íbúð við Ofanleiti í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu samkvæmt upplýsingum frá vatkhafandi lækni í morgun. 17. september 2012 07:21
Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16. september 2012 11:36