Annar mannanna var reyndur flugmaður Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. október 2012 14:52 Mynd/Víkurfréttir Annar flugmannanna sem lést við brotlendingu fisflugvélar á Njarðvíkurheiði í gær var reyndur flugmaður. Rannsóknarnefnd flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum voru á vettvangi í sex klukkustundir í gær en eru engu nær um orsakir slyssins. Fisflugvélin brotlenti á Njarðvíkurheiði rétt hjá fisflugvellinum Sléttu skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær en tveir flugmenn voru um borð og talið er að báðir hafi látist samstundis er vélin brotlenti. Fisvélar eru mjög léttar flugvélar, en eru mótorknúnar, ólíkt svifflugvélum. Neyðarlínan fékk tilkynningu um slysið kl. tuttugu mínútur yfir þrjú í gær. Teymi frá bæði lögreglunni og rannsóknardeild flugslysa voru á vettvangi í tæpar sex klukkustundir og var flak vélarinnar síðan flutt til Reykjavíkur til frekari athugunar. Annar mannanna er um sextugt og hinn er á fertugsaldri. Annar flugmannanna, sá eldri, var mjög reyndur flugmaður. Ragnar Guðmundsson rannsakandi hjá rannsóknarnefnd flugslysa kom á vettvang stuttu eftir að vélin brotlenti.Er eitthvað vitað um orsakir slyssins? „Nei enn sem komið er vitum við ekki um orsakir slyssins," segir Ragnar.Hvernig voru aðstæðurnar þegar þið komuð á vettvang? „Aðstæður voru mjög slæmar. Vélin var mjög skemmd. Búið var að taka mennina úr flakinu og reyna lífgunartilraunir sem báru ekki árangur," segir Ragnar.Það er talið að þeir hafi látist nærri samstundis þegar vélin brotlenti? „Já," svarar Ragnar. Ragnar segir að merkja megi aukningu í vélarbilunum og slysum á fisvélum, en það megi líklega rekja til þess að slíkar vélar hafi notið vaxandi vinsælda á liðnum árum. Hann segir að aðstæður til flugs hafi verið mjög góðar í gær. „Það voru mjög góðar aðstæður. Það var svona hægur andvari að austan en mjög fínar aðstæður til flugs," segir Ragnar. Engar vísbendingar eru um að mennirnir hafi reynt að senda neyðarkall eða verið í sambandi við flugturn áður en slysið varð. „Nú er vettvangsrannsókn lokið. Við erum að fara af stað með frumrannsóknina. Hún getur tekið nokkrar vikur og upp í einn til þrjá mánuði. Það er erfitt að segja. Það fer bara eftir umfangi rannsóknarinnar," segir Ragnar Guðmundsson hjá rannsóknarnefnd flugslysa. Tengdar fréttir Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20. október 2012 16:38 Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20. október 2012 18:52 Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21. október 2012 11:02 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Sjá meira
Annar flugmannanna sem lést við brotlendingu fisflugvélar á Njarðvíkurheiði í gær var reyndur flugmaður. Rannsóknarnefnd flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum voru á vettvangi í sex klukkustundir í gær en eru engu nær um orsakir slyssins. Fisflugvélin brotlenti á Njarðvíkurheiði rétt hjá fisflugvellinum Sléttu skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær en tveir flugmenn voru um borð og talið er að báðir hafi látist samstundis er vélin brotlenti. Fisvélar eru mjög léttar flugvélar, en eru mótorknúnar, ólíkt svifflugvélum. Neyðarlínan fékk tilkynningu um slysið kl. tuttugu mínútur yfir þrjú í gær. Teymi frá bæði lögreglunni og rannsóknardeild flugslysa voru á vettvangi í tæpar sex klukkustundir og var flak vélarinnar síðan flutt til Reykjavíkur til frekari athugunar. Annar mannanna er um sextugt og hinn er á fertugsaldri. Annar flugmannanna, sá eldri, var mjög reyndur flugmaður. Ragnar Guðmundsson rannsakandi hjá rannsóknarnefnd flugslysa kom á vettvang stuttu eftir að vélin brotlenti.Er eitthvað vitað um orsakir slyssins? „Nei enn sem komið er vitum við ekki um orsakir slyssins," segir Ragnar.Hvernig voru aðstæðurnar þegar þið komuð á vettvang? „Aðstæður voru mjög slæmar. Vélin var mjög skemmd. Búið var að taka mennina úr flakinu og reyna lífgunartilraunir sem báru ekki árangur," segir Ragnar.Það er talið að þeir hafi látist nærri samstundis þegar vélin brotlenti? „Já," svarar Ragnar. Ragnar segir að merkja megi aukningu í vélarbilunum og slysum á fisvélum, en það megi líklega rekja til þess að slíkar vélar hafi notið vaxandi vinsælda á liðnum árum. Hann segir að aðstæður til flugs hafi verið mjög góðar í gær. „Það voru mjög góðar aðstæður. Það var svona hægur andvari að austan en mjög fínar aðstæður til flugs," segir Ragnar. Engar vísbendingar eru um að mennirnir hafi reynt að senda neyðarkall eða verið í sambandi við flugturn áður en slysið varð. „Nú er vettvangsrannsókn lokið. Við erum að fara af stað með frumrannsóknina. Hún getur tekið nokkrar vikur og upp í einn til þrjá mánuði. Það er erfitt að segja. Það fer bara eftir umfangi rannsóknarinnar," segir Ragnar Guðmundsson hjá rannsóknarnefnd flugslysa.
Tengdar fréttir Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20. október 2012 16:38 Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20. október 2012 18:52 Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21. október 2012 11:02 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Sjá meira
Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20. október 2012 16:38
Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20. október 2012 18:52
Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21. október 2012 11:02