Konur láti í sér heyra fyrir frelsi 13. desember 2011 00:00 verðlaunahafarnir þrír Konurnar þrjár sem tóku við verðlaunum sínum í Ósló á laugardag. fréttablaðið/ap Ellen Johnson Sirleaf, Leymah Gbowee og Tawakkul Karman fengu friðarverðlaun Nóbels afhent í Ósló á laugardag. Konurnar þrjár hafa barist gegn misrétti, einræðisherrum og kynferðislegu ofbeldi í Líberíu og Jemen. Í ræðum sínum hvöttu þær kúgaðar konur heimsins til þess að rísa upp gegn yfirráðum karla. „Systur, dætur, vinkonur – finnið raddir ykkar. Finnið röddina, látið í ykkur heyra, látið rödd ykkar vera rödd frelsis,“ sagði Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu. Hún er fyrsti kvenforseti landsins sem kosinn er lýðræðislegri kosningu. Hún sagðist taka við viðurkenningunni fyrir hönd allra kvenna sem barist hefðu fyrir friði. Leymah Gbowee, friðarfrömuður frá Líberíu, barðist einnig fyrir friði í borgarastyrjöld í landinu. Hún hefur barist fyrir réttindum kvenna og gegn nauðgunum. Hún sagði friðarverðlaunin viðurkenningu á baráttu fyrir kvenréttindum alls staðar þar sem konur eru kúgaðar. „Það má ekki hvílast fyrr en heimurinn verður heill og stöðugur, þar sem allir karlar og konur eru jafningjar og frjáls.“ Tawakkul Karman er meðal ötulustu mótmælenda í Jemen. Hún er bæði fyrsta íslamska konan til að taka við friðarverðlaununum og yngsti verðlaunahafinn. Hún sagðist taka við verðlaununum fyrir hönd ungs fólks sem berðist fyrir friði.- þeb Fréttir Nóbelsverðlaun Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Ellen Johnson Sirleaf, Leymah Gbowee og Tawakkul Karman fengu friðarverðlaun Nóbels afhent í Ósló á laugardag. Konurnar þrjár hafa barist gegn misrétti, einræðisherrum og kynferðislegu ofbeldi í Líberíu og Jemen. Í ræðum sínum hvöttu þær kúgaðar konur heimsins til þess að rísa upp gegn yfirráðum karla. „Systur, dætur, vinkonur – finnið raddir ykkar. Finnið röddina, látið í ykkur heyra, látið rödd ykkar vera rödd frelsis,“ sagði Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu. Hún er fyrsti kvenforseti landsins sem kosinn er lýðræðislegri kosningu. Hún sagðist taka við viðurkenningunni fyrir hönd allra kvenna sem barist hefðu fyrir friði. Leymah Gbowee, friðarfrömuður frá Líberíu, barðist einnig fyrir friði í borgarastyrjöld í landinu. Hún hefur barist fyrir réttindum kvenna og gegn nauðgunum. Hún sagði friðarverðlaunin viðurkenningu á baráttu fyrir kvenréttindum alls staðar þar sem konur eru kúgaðar. „Það má ekki hvílast fyrr en heimurinn verður heill og stöðugur, þar sem allir karlar og konur eru jafningjar og frjáls.“ Tawakkul Karman er meðal ötulustu mótmælenda í Jemen. Hún er bæði fyrsta íslamska konan til að taka við friðarverðlaununum og yngsti verðlaunahafinn. Hún sagðist taka við verðlaununum fyrir hönd ungs fólks sem berðist fyrir friði.- þeb
Fréttir Nóbelsverðlaun Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira