Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu 13. desember 2011 11:28 Marlin og Dory - söguhetjur Finding Nemo. mynd/Pixar Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. Hugmyndin að baki rannsókninni myndaðist eftir að nokkrir vísindamannanna horfðu á Finding Nemo. Í myndinni er lífríki kóralrifanna birt sem litríkur og hamingjusamur staður. Rannsóknin leyddi hins vegar í ljós að það eitt að vera sætur er ekki nóg - lífsbaráttan í kóralrifunum er hatrömm og ófyrirsjáanleg. Það voru Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) sem stóðu að baki rannsókninni. Vísindamennirnir greindu alls 1.568 tegundir og komust að því að 16% þeirra voru á barmi útrýmingar. Loren McClenachan, ein af stjórnendum rannsóknarinnar, sagði að dýrategundir eins og hákarlar, skjaldbökur og skötur séu allar í hættu. Hún segir að farandtegundir eins og þessar verði fyrir miklum áhrifum frá athöfnum mannsins. McClenachan benti á að í kjölfar Finding Nemo myndaðist mikill áhugi á fiskabúrum og litríkum fiskum - þá einna helst trúðsfisknum en aðalhetja teiknimyndarinnar er einmitt af slíkri tegund. Trúðsfiskurinn er ekki í bráðri útrýmingarhættu en er samt sem áður á hættumörkum. Vísindamennirnir rannsökuðu sérstaklega tegundir sem voru mælandi í teiknimyndinni. Persónur Finding Nemo eins og hamarshaus-hákarlinn „Anchor" og sæskjaldbökurnar „Squirt" og „Crush" er nánast útdauðar. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. Hugmyndin að baki rannsókninni myndaðist eftir að nokkrir vísindamannanna horfðu á Finding Nemo. Í myndinni er lífríki kóralrifanna birt sem litríkur og hamingjusamur staður. Rannsóknin leyddi hins vegar í ljós að það eitt að vera sætur er ekki nóg - lífsbaráttan í kóralrifunum er hatrömm og ófyrirsjáanleg. Það voru Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) sem stóðu að baki rannsókninni. Vísindamennirnir greindu alls 1.568 tegundir og komust að því að 16% þeirra voru á barmi útrýmingar. Loren McClenachan, ein af stjórnendum rannsóknarinnar, sagði að dýrategundir eins og hákarlar, skjaldbökur og skötur séu allar í hættu. Hún segir að farandtegundir eins og þessar verði fyrir miklum áhrifum frá athöfnum mannsins. McClenachan benti á að í kjölfar Finding Nemo myndaðist mikill áhugi á fiskabúrum og litríkum fiskum - þá einna helst trúðsfisknum en aðalhetja teiknimyndarinnar er einmitt af slíkri tegund. Trúðsfiskurinn er ekki í bráðri útrýmingarhættu en er samt sem áður á hættumörkum. Vísindamennirnir rannsökuðu sérstaklega tegundir sem voru mælandi í teiknimyndinni. Persónur Finding Nemo eins og hamarshaus-hákarlinn „Anchor" og sæskjaldbökurnar „Squirt" og „Crush" er nánast útdauðar.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira