Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu 13. desember 2011 11:28 Marlin og Dory - söguhetjur Finding Nemo. mynd/Pixar Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. Hugmyndin að baki rannsókninni myndaðist eftir að nokkrir vísindamannanna horfðu á Finding Nemo. Í myndinni er lífríki kóralrifanna birt sem litríkur og hamingjusamur staður. Rannsóknin leyddi hins vegar í ljós að það eitt að vera sætur er ekki nóg - lífsbaráttan í kóralrifunum er hatrömm og ófyrirsjáanleg. Það voru Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) sem stóðu að baki rannsókninni. Vísindamennirnir greindu alls 1.568 tegundir og komust að því að 16% þeirra voru á barmi útrýmingar. Loren McClenachan, ein af stjórnendum rannsóknarinnar, sagði að dýrategundir eins og hákarlar, skjaldbökur og skötur séu allar í hættu. Hún segir að farandtegundir eins og þessar verði fyrir miklum áhrifum frá athöfnum mannsins. McClenachan benti á að í kjölfar Finding Nemo myndaðist mikill áhugi á fiskabúrum og litríkum fiskum - þá einna helst trúðsfisknum en aðalhetja teiknimyndarinnar er einmitt af slíkri tegund. Trúðsfiskurinn er ekki í bráðri útrýmingarhættu en er samt sem áður á hættumörkum. Vísindamennirnir rannsökuðu sérstaklega tegundir sem voru mælandi í teiknimyndinni. Persónur Finding Nemo eins og hamarshaus-hákarlinn „Anchor" og sæskjaldbökurnar „Squirt" og „Crush" er nánast útdauðar. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. Hugmyndin að baki rannsókninni myndaðist eftir að nokkrir vísindamannanna horfðu á Finding Nemo. Í myndinni er lífríki kóralrifanna birt sem litríkur og hamingjusamur staður. Rannsóknin leyddi hins vegar í ljós að það eitt að vera sætur er ekki nóg - lífsbaráttan í kóralrifunum er hatrömm og ófyrirsjáanleg. Það voru Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) sem stóðu að baki rannsókninni. Vísindamennirnir greindu alls 1.568 tegundir og komust að því að 16% þeirra voru á barmi útrýmingar. Loren McClenachan, ein af stjórnendum rannsóknarinnar, sagði að dýrategundir eins og hákarlar, skjaldbökur og skötur séu allar í hættu. Hún segir að farandtegundir eins og þessar verði fyrir miklum áhrifum frá athöfnum mannsins. McClenachan benti á að í kjölfar Finding Nemo myndaðist mikill áhugi á fiskabúrum og litríkum fiskum - þá einna helst trúðsfisknum en aðalhetja teiknimyndarinnar er einmitt af slíkri tegund. Trúðsfiskurinn er ekki í bráðri útrýmingarhættu en er samt sem áður á hættumörkum. Vísindamennirnir rannsökuðu sérstaklega tegundir sem voru mælandi í teiknimyndinni. Persónur Finding Nemo eins og hamarshaus-hákarlinn „Anchor" og sæskjaldbökurnar „Squirt" og „Crush" er nánast útdauðar.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira