Lætur árásum á kristna órefsað 11. október 2011 01:00 Kistur í röðum Hinir látnu voru jarðsungnir í gær.nordicphotos/AFP Koptíska kirkjan í Egyptalandi gagnrýndi stjórnvöld harðlega fyrir að láta endurteknum árásum á kristna menn lítt eða ekki refsað. Óeirðir í Kaíró aðfaranótt mánudags kostuðu hátt í þrjátíu manns lífið, en flestir þeirra voru kristnir menn sem hugðust efna til friðsamlegra mótmæla vegna árásar á kirkju. Shenuda þriðji, páfi koptísku kirkjunnar, lýsti í gær yfir þriggja daga sorg með bænum og föstuhaldi frá þriðjudegi til fimmtudags. Hann sá einnig í gær um útfarir nokkurra þeirra sem létu lífið í átökunum. Átök kopta og múslima um helgina eru þau verstu í landinu síðan stjórn Hosni Mubarak var steypt af stóli snemma árs. Koptar eru um það bil tíu prósent landsmanna, eða átta milljónir af alls áttatíu milljónum íbúa Egyptalands. Um þúsund koptar höfðu komið sér fyrir í miðborg Kaíró fyrir utan byggingu ríkissjónvarpsins við Nílarbakka. Þeir segja fjölmennan hóp fólks hafa ráðist á sig. Lögreglan blandaði sér fljótlega í átökin og meðal hinna látnu eru að minnsta kosti þrír lögreglumenn. Minni átök brutust út í gær fyrir utan sjúkrahús, þar sem hluti hinna særðu lá til aðhlynningar.- gb Fréttir Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira
Koptíska kirkjan í Egyptalandi gagnrýndi stjórnvöld harðlega fyrir að láta endurteknum árásum á kristna menn lítt eða ekki refsað. Óeirðir í Kaíró aðfaranótt mánudags kostuðu hátt í þrjátíu manns lífið, en flestir þeirra voru kristnir menn sem hugðust efna til friðsamlegra mótmæla vegna árásar á kirkju. Shenuda þriðji, páfi koptísku kirkjunnar, lýsti í gær yfir þriggja daga sorg með bænum og föstuhaldi frá þriðjudegi til fimmtudags. Hann sá einnig í gær um útfarir nokkurra þeirra sem létu lífið í átökunum. Átök kopta og múslima um helgina eru þau verstu í landinu síðan stjórn Hosni Mubarak var steypt af stóli snemma árs. Koptar eru um það bil tíu prósent landsmanna, eða átta milljónir af alls áttatíu milljónum íbúa Egyptalands. Um þúsund koptar höfðu komið sér fyrir í miðborg Kaíró fyrir utan byggingu ríkissjónvarpsins við Nílarbakka. Þeir segja fjölmennan hóp fólks hafa ráðist á sig. Lögreglan blandaði sér fljótlega í átökin og meðal hinna látnu eru að minnsta kosti þrír lögreglumenn. Minni átök brutust út í gær fyrir utan sjúkrahús, þar sem hluti hinna særðu lá til aðhlynningar.- gb
Fréttir Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Fleiri fréttir Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Sjá meira