Enski boltinn

Enski boltinn: Öll tilþrif helgarinnar á Vísi

Van Persie var maður helgarinnar.
Van Persie var maður helgarinnar.
Líkt og áður er hægt að nálgast öll mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum á Vísi.

Talsvert var um góð tilþrif í leikjum helgarinnar en óhætt er að segja að Robin Van Persie hafi stolið senunni með þrennunni gegn Chelsea.

Hægt er að sjá myndböndin úr enska boltanum hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×