Betri Reykjavík fær góðar viðtökur 31. október 2011 16:06 Yfir 10.000 manns hafa heimsótt samráðsvefinn Betri Reykjavík og lagt fram yfir 200 hugmyndir frá því að vefurinn var opnaður þann 19. október síðastliðinn. Sextán hugmyndir af samráðsvefnum hafa nú verið sendar til formlegrar meðferðar viðkomandi fagráða hjá Reykjavíkurborg að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. „Þetta er í fyrsta sinn sem hugmyndir eru teknar af www.betrireykjavik.is en það verður gert mánaðarlega héðan í frá. Meðal hugmynda sem komið hafa fram og fengið hafa flest atkvæði er m.a. fleiri greiðslumátar í strætó, aðstaða fyrir unga vegglistamenn og bætt mannréttindi útigangsfólks og fíkla," segir í tilkynningunni. Sjálfseignarstofnunin Íbúar Samráðslýðræði rekur vefinn fyrir og í samstarfi við Reykjavíkurborg.Hér að neðan má sjá þær sextán hugmyndir sem teknar hafa verið til athugunar hjá borginni:Fleiri greiðslumöguleikar í StrætóBjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögumSetja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamennMatarmarkað á hafnarbakkannAð borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíklaÓkeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í ReykjavíkLaga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandiMeira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan háttÆfingaslár í HljómskálagarðinnSameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélagEndurgjaldslaus Flóamarkaður í ReykjavíkAthvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAMEndurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í hugaLeyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðirOpnunartíma sundstaða eins og hann var. Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Yfir 10.000 manns hafa heimsótt samráðsvefinn Betri Reykjavík og lagt fram yfir 200 hugmyndir frá því að vefurinn var opnaður þann 19. október síðastliðinn. Sextán hugmyndir af samráðsvefnum hafa nú verið sendar til formlegrar meðferðar viðkomandi fagráða hjá Reykjavíkurborg að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. „Þetta er í fyrsta sinn sem hugmyndir eru teknar af www.betrireykjavik.is en það verður gert mánaðarlega héðan í frá. Meðal hugmynda sem komið hafa fram og fengið hafa flest atkvæði er m.a. fleiri greiðslumátar í strætó, aðstaða fyrir unga vegglistamenn og bætt mannréttindi útigangsfólks og fíkla," segir í tilkynningunni. Sjálfseignarstofnunin Íbúar Samráðslýðræði rekur vefinn fyrir og í samstarfi við Reykjavíkurborg.Hér að neðan má sjá þær sextán hugmyndir sem teknar hafa verið til athugunar hjá borginni:Fleiri greiðslumöguleikar í StrætóBjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögumSetja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamennMatarmarkað á hafnarbakkannAð borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíklaÓkeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í ReykjavíkLaga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandiMeira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan háttÆfingaslár í HljómskálagarðinnSameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélagEndurgjaldslaus Flóamarkaður í ReykjavíkAthvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAMEndurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í hugaLeyfa grunnskólakrökkum að fara í fleiri vettfangsferðirOpnunartíma sundstaða eins og hann var. Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira