Umfjöllun: KR vann Reykjavíkurslaginn í Víkinni Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2011 14:36 Mynd/Valli KR gerði góða ferð í Víkina í kvöld þar sem liðið vann 2-0 sigur á Víkingum í miklum baráttuleik sem þó var aldrei grófur. KR var 1-0 yfir í hálfleik. KR er komið á toppinn í Pepsi-deildinni með sigrinum. Fyrri hálfleiks verður ekki minnst fyrir fallegan fótbolta en engu að síður skoraði Óskar Örn Hauksson líklega eitt af mörkum sumarsins eftir rúmlega hálftíma leik. Stórkostlegt skot upp í samskeytin sem Magnús Þormar átti enga möguleika í þrátt fyrir að snerta boltann á leið sinni í markið. Baráttan var í algleymingi í hálfleiknum en um fimm mínútum fyrir markið höfðu KR-ingar unnið stöðubaráttuna á miðjunni og hana gáfu þeir ekki eftir það sem eftir lifði leiks. KR-ingar bættu öðru marki við um miðbik seinni hálfleiks og voru alltaf líklegri til að bæta þriðja markinu við en Víkingur að klóra í bakkann. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma að Víkingur átti góða tilraun að marki KR og Hannes þurfti að verja sitt fyrsta skot. Góð byrjun KR á Íslandsmótinu heldur því áfram en Víkingar fengu í kvöld fyrstu mörk sín á sig í mótinu. Sóknarleikur heimamanna var slakur í kvöld en ljóst var að getu munurinn á liðunum er mikill og þessi góða byrjun KR á Íslandsmótinu ætti að gefa þeim byr undir báða vængi í baráttunni í sumar.Víkingur - KR 0-2 0-1 Óskar Örn Hauksson ´35 Viktor Bjarki Arnarsson ´70 Víkingsvöllur. Áhorfendur: 1613 Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 6 Skot (á mark): 4-8 (1-6) Varið: Magnús 4 – Hannes 1 Hornspyrnur: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 14-12 Rangstöður: 1-6Víkingur (4-3-3): Magnús Þormar 6 Walter Hjaltested 4 Egill Atlason 5 Mark Rutgers 6 Hörður Sigurjón Bjarnason 6 Denis Abdulahi 3 (50. Ingólfur Þórarinsson 4) Halldór Smári Sigurðsson 4 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 Sigurður Egill Lárusson 3 (75. Pétur Georg Markan -) Gunnar Helgi Steindórsson 3 (62. Björgólfur Takefusa 5) Helgi Sigurðsson 4KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 6 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Guðmundur Reynir Gunnarsson 7 Bjarni Guðjónsson 7 *Viktor Bjarki Arnarsson 7 Maður leiksins (88. Dofri Snorrason -) Baldur Sigurðsson 5 (62. Ásgeir Örn Ólafsson 5) Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 7 (75. Gunnar Örn Jónsson -) Guðjón Baldvinsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
KR gerði góða ferð í Víkina í kvöld þar sem liðið vann 2-0 sigur á Víkingum í miklum baráttuleik sem þó var aldrei grófur. KR var 1-0 yfir í hálfleik. KR er komið á toppinn í Pepsi-deildinni með sigrinum. Fyrri hálfleiks verður ekki minnst fyrir fallegan fótbolta en engu að síður skoraði Óskar Örn Hauksson líklega eitt af mörkum sumarsins eftir rúmlega hálftíma leik. Stórkostlegt skot upp í samskeytin sem Magnús Þormar átti enga möguleika í þrátt fyrir að snerta boltann á leið sinni í markið. Baráttan var í algleymingi í hálfleiknum en um fimm mínútum fyrir markið höfðu KR-ingar unnið stöðubaráttuna á miðjunni og hana gáfu þeir ekki eftir það sem eftir lifði leiks. KR-ingar bættu öðru marki við um miðbik seinni hálfleiks og voru alltaf líklegri til að bæta þriðja markinu við en Víkingur að klóra í bakkann. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma að Víkingur átti góða tilraun að marki KR og Hannes þurfti að verja sitt fyrsta skot. Góð byrjun KR á Íslandsmótinu heldur því áfram en Víkingar fengu í kvöld fyrstu mörk sín á sig í mótinu. Sóknarleikur heimamanna var slakur í kvöld en ljóst var að getu munurinn á liðunum er mikill og þessi góða byrjun KR á Íslandsmótinu ætti að gefa þeim byr undir báða vængi í baráttunni í sumar.Víkingur - KR 0-2 0-1 Óskar Örn Hauksson ´35 Viktor Bjarki Arnarsson ´70 Víkingsvöllur. Áhorfendur: 1613 Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 6 Skot (á mark): 4-8 (1-6) Varið: Magnús 4 – Hannes 1 Hornspyrnur: 5-5 Aukaspyrnur fengnar: 14-12 Rangstöður: 1-6Víkingur (4-3-3): Magnús Þormar 6 Walter Hjaltested 4 Egill Atlason 5 Mark Rutgers 6 Hörður Sigurjón Bjarnason 6 Denis Abdulahi 3 (50. Ingólfur Þórarinsson 4) Halldór Smári Sigurðsson 4 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 Sigurður Egill Lárusson 3 (75. Pétur Georg Markan -) Gunnar Helgi Steindórsson 3 (62. Björgólfur Takefusa 5) Helgi Sigurðsson 4KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 Magnús Már Lúðvíksson 6 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 7 Guðmundur Reynir Gunnarsson 7 Bjarni Guðjónsson 7 *Viktor Bjarki Arnarsson 7 Maður leiksins (88. Dofri Snorrason -) Baldur Sigurðsson 5 (62. Ásgeir Örn Ólafsson 5) Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Henry Finnbogason 7 (75. Gunnar Örn Jónsson -) Guðjón Baldvinsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti