Eiður vill fá langtímasamning við Fulham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 09:28 Eiður Smári í leiknum gegn Chelsea. Nordic Photos / Getty Images Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fá langtímasamning við Fulham eftir að lánssamningur félagsins við Stoke rennur út í lok leiktíðarinnar. Eiður fór frá Monaco í Frakklandi til Stoke í haust en fékk lítið sem ekekrt að spila með síðarnefnda liðinu á fyrri hluta tímabilsins. Hann var því lánaður til Fulham í lok janúar og spilaði hann í rúmar tíu mínútur er liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea á mánudagskvöldið. Þótti hann eiga góða innkomu. „Þetta var erfiður tímim hjá Stoke en þetta félag hefur verið eins og ferskur andblær fyrir mig," sagði Eiður Smári. „Ég veit að ég er ekki á langtímasamningi eins og er en ég vil sýna hvað ég get. Hver veit hvað gerist í sumar?" „Ég er 32 ára gamall, í góðu líkamlegu formi, laus við meiðsli og vil standa mig vel. Ég tel að ég hafi enn mikið að gefa." „Aðstaðan hér er frábær, æfingarnar mjög góðar og ég er ákveðinn í því að koma mér aftur af stað og hjálpa Fulham eins mikið og ég get." Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fá langtímasamning við Fulham eftir að lánssamningur félagsins við Stoke rennur út í lok leiktíðarinnar. Eiður fór frá Monaco í Frakklandi til Stoke í haust en fékk lítið sem ekekrt að spila með síðarnefnda liðinu á fyrri hluta tímabilsins. Hann var því lánaður til Fulham í lok janúar og spilaði hann í rúmar tíu mínútur er liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea á mánudagskvöldið. Þótti hann eiga góða innkomu. „Þetta var erfiður tímim hjá Stoke en þetta félag hefur verið eins og ferskur andblær fyrir mig," sagði Eiður Smári. „Ég veit að ég er ekki á langtímasamningi eins og er en ég vil sýna hvað ég get. Hver veit hvað gerist í sumar?" „Ég er 32 ára gamall, í góðu líkamlegu formi, laus við meiðsli og vil standa mig vel. Ég tel að ég hafi enn mikið að gefa." „Aðstaðan hér er frábær, æfingarnar mjög góðar og ég er ákveðinn í því að koma mér aftur af stað og hjálpa Fulham eins mikið og ég get."
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira