Segir reglurnar eins og menn vilji ekkert fiskeldi á Íslandi Kristján Már Unnarsson skrifar 17. nóvember 2011 19:07 Reglur um fiskeldi á Íslandi eru svo fráhrindandi að það er eins og menn vilji ekkert fiskeldi. Þetta segir maður með reynslu frá Noregi sem vill hefja laxeldi á Vestfjörðum. Vestfirðingurinn Matthías Garðarsson, sem hóf að ala fisk í Noregi fyrir aldarfjórðungi, hefur síðustu þrjú ár í gegnum félagið Arnarlax undirbúið laxeldi í Arnarfirði en rekist á veggi. Hann segir að þeir sem sömdu íslensku reglurnar hafi að minnsta kosti ekki spurt hvernig ætti að gera þetta í Noregi, - reglurnar séu eins og menn ætlist til þess að það verði ekkert fiskeldi á Íslandi. Matthías, sem er stjórnarformaður og aðaleigandi Salmus í Leirfirði, hvetur íslensk stjórnvöld til að endurskoða reglurnar. Aðlaga verði þær aðstæðum og framtíðinni svo hægt sé að byggja upp iðnað og vill að Íslendingar taki Norðmenn sér til fyrirmyndar. Ef reglurnar væru eins og þær eru í Noregi væri hægt að gera þetta á einfaldan hátt, segir Matthías. Markmið hans er 50 til 60 manna matvælaiðja á Bíldudal sem framleiði laxarétti í neytendaumbúðum, samskonar fyrirtæki og hann byggði upp í Leirfirði í Noregi. Matthías rifjar upp að þegar hann var að alast upp á Bíldudal hafi búið þar 400-500 manns en nú séu íbúarnir innan við 200. Hann kveðst sannfærður um að hægt sé að ala upp lax í Arnarfirði og byggja á grunni þess öflugt fyrirtæki en forsendan sé að leyfi fáist frá stjórnvöldum. Tengdar fréttir Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. 16. nóvember 2011 18:57 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Reglur um fiskeldi á Íslandi eru svo fráhrindandi að það er eins og menn vilji ekkert fiskeldi. Þetta segir maður með reynslu frá Noregi sem vill hefja laxeldi á Vestfjörðum. Vestfirðingurinn Matthías Garðarsson, sem hóf að ala fisk í Noregi fyrir aldarfjórðungi, hefur síðustu þrjú ár í gegnum félagið Arnarlax undirbúið laxeldi í Arnarfirði en rekist á veggi. Hann segir að þeir sem sömdu íslensku reglurnar hafi að minnsta kosti ekki spurt hvernig ætti að gera þetta í Noregi, - reglurnar séu eins og menn ætlist til þess að það verði ekkert fiskeldi á Íslandi. Matthías, sem er stjórnarformaður og aðaleigandi Salmus í Leirfirði, hvetur íslensk stjórnvöld til að endurskoða reglurnar. Aðlaga verði þær aðstæðum og framtíðinni svo hægt sé að byggja upp iðnað og vill að Íslendingar taki Norðmenn sér til fyrirmyndar. Ef reglurnar væru eins og þær eru í Noregi væri hægt að gera þetta á einfaldan hátt, segir Matthías. Markmið hans er 50 til 60 manna matvælaiðja á Bíldudal sem framleiði laxarétti í neytendaumbúðum, samskonar fyrirtæki og hann byggði upp í Leirfirði í Noregi. Matthías rifjar upp að þegar hann var að alast upp á Bíldudal hafi búið þar 400-500 manns en nú séu íbúarnir innan við 200. Hann kveðst sannfærður um að hægt sé að ala upp lax í Arnarfirði og byggja á grunni þess öflugt fyrirtæki en forsendan sé að leyfi fáist frá stjórnvöldum.
Tengdar fréttir Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. 16. nóvember 2011 18:57 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. 16. nóvember 2011 18:57