Segir reglurnar eins og menn vilji ekkert fiskeldi á Íslandi Kristján Már Unnarsson skrifar 17. nóvember 2011 19:07 Reglur um fiskeldi á Íslandi eru svo fráhrindandi að það er eins og menn vilji ekkert fiskeldi. Þetta segir maður með reynslu frá Noregi sem vill hefja laxeldi á Vestfjörðum. Vestfirðingurinn Matthías Garðarsson, sem hóf að ala fisk í Noregi fyrir aldarfjórðungi, hefur síðustu þrjú ár í gegnum félagið Arnarlax undirbúið laxeldi í Arnarfirði en rekist á veggi. Hann segir að þeir sem sömdu íslensku reglurnar hafi að minnsta kosti ekki spurt hvernig ætti að gera þetta í Noregi, - reglurnar séu eins og menn ætlist til þess að það verði ekkert fiskeldi á Íslandi. Matthías, sem er stjórnarformaður og aðaleigandi Salmus í Leirfirði, hvetur íslensk stjórnvöld til að endurskoða reglurnar. Aðlaga verði þær aðstæðum og framtíðinni svo hægt sé að byggja upp iðnað og vill að Íslendingar taki Norðmenn sér til fyrirmyndar. Ef reglurnar væru eins og þær eru í Noregi væri hægt að gera þetta á einfaldan hátt, segir Matthías. Markmið hans er 50 til 60 manna matvælaiðja á Bíldudal sem framleiði laxarétti í neytendaumbúðum, samskonar fyrirtæki og hann byggði upp í Leirfirði í Noregi. Matthías rifjar upp að þegar hann var að alast upp á Bíldudal hafi búið þar 400-500 manns en nú séu íbúarnir innan við 200. Hann kveðst sannfærður um að hægt sé að ala upp lax í Arnarfirði og byggja á grunni þess öflugt fyrirtæki en forsendan sé að leyfi fáist frá stjórnvöldum. Tengdar fréttir Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. 16. nóvember 2011 18:57 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Reglur um fiskeldi á Íslandi eru svo fráhrindandi að það er eins og menn vilji ekkert fiskeldi. Þetta segir maður með reynslu frá Noregi sem vill hefja laxeldi á Vestfjörðum. Vestfirðingurinn Matthías Garðarsson, sem hóf að ala fisk í Noregi fyrir aldarfjórðungi, hefur síðustu þrjú ár í gegnum félagið Arnarlax undirbúið laxeldi í Arnarfirði en rekist á veggi. Hann segir að þeir sem sömdu íslensku reglurnar hafi að minnsta kosti ekki spurt hvernig ætti að gera þetta í Noregi, - reglurnar séu eins og menn ætlist til þess að það verði ekkert fiskeldi á Íslandi. Matthías, sem er stjórnarformaður og aðaleigandi Salmus í Leirfirði, hvetur íslensk stjórnvöld til að endurskoða reglurnar. Aðlaga verði þær aðstæðum og framtíðinni svo hægt sé að byggja upp iðnað og vill að Íslendingar taki Norðmenn sér til fyrirmyndar. Ef reglurnar væru eins og þær eru í Noregi væri hægt að gera þetta á einfaldan hátt, segir Matthías. Markmið hans er 50 til 60 manna matvælaiðja á Bíldudal sem framleiði laxarétti í neytendaumbúðum, samskonar fyrirtæki og hann byggði upp í Leirfirði í Noregi. Matthías rifjar upp að þegar hann var að alast upp á Bíldudal hafi búið þar 400-500 manns en nú séu íbúarnir innan við 200. Hann kveðst sannfærður um að hægt sé að ala upp lax í Arnarfirði og byggja á grunni þess öflugt fyrirtæki en forsendan sé að leyfi fáist frá stjórnvöldum.
Tengdar fréttir Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. 16. nóvember 2011 18:57 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. 16. nóvember 2011 18:57