Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal 16. nóvember 2011 18:57 Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. Félagið Arnarlax hefur undirbúið verkefnið í þrjú ár en aðalfjárfestirinn á bak við áformin fæddist og ólst upp á Bíldudal og heitir Matthías Garðarsson. Sem ungur maður á háskólaárum í fiskvinnslunámi settist Matthías að í Noregi og hefur síðan byggt upp stærsta fyrirtækið í sveitarfélaginu Leirfjord, með um áttatíu manns í vinnu. Nú vill hann gera það sama á sínum æskuslóðum. Hann segist hafa verið í Noregi í 34 ár og kunna orðið talsvert í laxeldi og rekstri matvælavinnslu og hann vilji nú nýta þessa kunnáttu í þágu Bíldudals og Arnarfjarðar. Fyrirtæki hans, Salmus, elur lax í sjó í Leirfirði en mestu umsvifin eru þó í fiskréttaverksmiðju þar sem verða til vörur tilbúnar fyrir verslanir í Evrópu. Sambærilega matvælaiðju vill Matthías byggja upp á Bíldudal og leggur höfuðáherslu á að þar verði til fullunnar laxaafurðir. Verið sé að tala um 50-60 störf. Í Arnarfirði vill hann framleiða þrjúþúsund tonn af laxi á ári. Spurður hvort þetta verði stóriðja fyrir Vestfirði segir Matthías ljóst að ef hægt sé að ala lax í Arnarfirði sé enginn vafi á því að hægt sé að byggja upp slíkt iðnfyriræki á Bídudal. Matthías vonast til að Arnarlax geti hafið starfsemi í Arnarfirði næsta vor og að tilskilin leyfi fáist fljótlega frá stjórnvöldum. Hann segir fyrirtækið tilbúið að fara í gang með verkefnið ef leyfin verði þannig úr garði gerð að þeir telji þorandi að leggja út í fjárfestinguna með samstarfsaðilum í Danmörku og Þýskalandi. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. Félagið Arnarlax hefur undirbúið verkefnið í þrjú ár en aðalfjárfestirinn á bak við áformin fæddist og ólst upp á Bíldudal og heitir Matthías Garðarsson. Sem ungur maður á háskólaárum í fiskvinnslunámi settist Matthías að í Noregi og hefur síðan byggt upp stærsta fyrirtækið í sveitarfélaginu Leirfjord, með um áttatíu manns í vinnu. Nú vill hann gera það sama á sínum æskuslóðum. Hann segist hafa verið í Noregi í 34 ár og kunna orðið talsvert í laxeldi og rekstri matvælavinnslu og hann vilji nú nýta þessa kunnáttu í þágu Bíldudals og Arnarfjarðar. Fyrirtæki hans, Salmus, elur lax í sjó í Leirfirði en mestu umsvifin eru þó í fiskréttaverksmiðju þar sem verða til vörur tilbúnar fyrir verslanir í Evrópu. Sambærilega matvælaiðju vill Matthías byggja upp á Bíldudal og leggur höfuðáherslu á að þar verði til fullunnar laxaafurðir. Verið sé að tala um 50-60 störf. Í Arnarfirði vill hann framleiða þrjúþúsund tonn af laxi á ári. Spurður hvort þetta verði stóriðja fyrir Vestfirði segir Matthías ljóst að ef hægt sé að ala lax í Arnarfirði sé enginn vafi á því að hægt sé að byggja upp slíkt iðnfyriræki á Bídudal. Matthías vonast til að Arnarlax geti hafið starfsemi í Arnarfirði næsta vor og að tilskilin leyfi fáist fljótlega frá stjórnvöldum. Hann segir fyrirtækið tilbúið að fara í gang með verkefnið ef leyfin verði þannig úr garði gerð að þeir telji þorandi að leggja út í fjárfestinguna með samstarfsaðilum í Danmörku og Þýskalandi.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira