Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Benedikt Bóas Hinriksson á Stjörnuvelli skrifar 15. ágúst 2011 14:39 Stjarnan og Fram mætast á teppinu í Garðabænum í kvöld. Mynd/Anton Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Ótrúlegt mark en einhvern veginn lýsir þetta gengi Fram í sumar. Þeir loka engum leikjum. Þeir voru betri í fyrri hálfleik, börðust og gerðu í raun allt sem til þarf að vinna fótboltaleik en því miður þá dugði það ekki. Jafntefli staðreynd og Grindavík vann Keflavík og þar með er staðan nánast orðinn vonlaus fyrir Safamýrapilta. Fyrri hálfleikur var samt eitt standandi partý. Fjör og læti, frábær mörk og stórskemmtileg tilþrif. Garðar Jóhannsson skoraði eitt af mörkum sumarsins með frábæru skoti en Fram svaraði með mörkum Steven Lennon og Almarrs Ormarssonar. 2-1 var staðan í hálfleik og Fram fékk nokkur góð færi til að klára dæmið. En því miður þá var Ingvar í marki Stjörnunnar í stuði og varði allt sem á markið kom. Stjörnumenn hættu að spila fótbolta í síðari hálfleik. Enginn vildi vera með boltann og það var eins og menn væru stressaðir þegar þeir loksins fengu hann. Boltinn var svo sannarlega ekki vinur Stjörnupilta í rokinu í Garðabæ. Gervigrasið naut sín ekki því boltinn var alltaf uppi í loftinu. En Halldór Orri jafnaði undir lokin og nánast sendi Fram niður í fyrstu deild. Það voru því súrir og jafnvel fúlir leikmenn Fram sem gengu að velli í Garðabæ, vitandi að þeir spila ekki aftur á þessu gervigrasi á næsta ári.Stjarnan - Fram 2-2 1-0 Garðar Jóhannsson (16.) 1-1 Steven Lennon (20.) 1-2 Almarr Ormarsson (25.) 2-2 Halldór Orri Björnsson (89.) Skot (á mark): 12-8 (6-6) Varin skot: Ingvar 4 – Ögmundur 4 Horn: 5-0 Aukaspyrnur fengnar: 15-12 Rangstöður: 5-9 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Ótrúlegt mark en einhvern veginn lýsir þetta gengi Fram í sumar. Þeir loka engum leikjum. Þeir voru betri í fyrri hálfleik, börðust og gerðu í raun allt sem til þarf að vinna fótboltaleik en því miður þá dugði það ekki. Jafntefli staðreynd og Grindavík vann Keflavík og þar með er staðan nánast orðinn vonlaus fyrir Safamýrapilta. Fyrri hálfleikur var samt eitt standandi partý. Fjör og læti, frábær mörk og stórskemmtileg tilþrif. Garðar Jóhannsson skoraði eitt af mörkum sumarsins með frábæru skoti en Fram svaraði með mörkum Steven Lennon og Almarrs Ormarssonar. 2-1 var staðan í hálfleik og Fram fékk nokkur góð færi til að klára dæmið. En því miður þá var Ingvar í marki Stjörnunnar í stuði og varði allt sem á markið kom. Stjörnumenn hættu að spila fótbolta í síðari hálfleik. Enginn vildi vera með boltann og það var eins og menn væru stressaðir þegar þeir loksins fengu hann. Boltinn var svo sannarlega ekki vinur Stjörnupilta í rokinu í Garðabæ. Gervigrasið naut sín ekki því boltinn var alltaf uppi í loftinu. En Halldór Orri jafnaði undir lokin og nánast sendi Fram niður í fyrstu deild. Það voru því súrir og jafnvel fúlir leikmenn Fram sem gengu að velli í Garðabæ, vitandi að þeir spila ekki aftur á þessu gervigrasi á næsta ári.Stjarnan - Fram 2-2 1-0 Garðar Jóhannsson (16.) 1-1 Steven Lennon (20.) 1-2 Almarr Ormarsson (25.) 2-2 Halldór Orri Björnsson (89.) Skot (á mark): 12-8 (6-6) Varin skot: Ingvar 4 – Ögmundur 4 Horn: 5-0 Aukaspyrnur fengnar: 15-12 Rangstöður: 5-9
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira