KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2011 15:45 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Heimsmeistarakeppnin í Suður-Afríku síðasta sumar skilaði FIFA miklum tekjum og hluti af þeim renna til að efla uppgang knattspyrnunnar út um allan heim. FIFA er samt þegar búið að veita knattspyrnusamböndunum árlegan styrk upp á 250 þúsund dollara eða 29 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að KSÍ er að fá um 64 milljóna styrk frá FIFA á þessu ári sem er mikill peningur miðað við að ÍSÍ úthlutaði samtals rúmlega 55 milljónum til allra afreksíþrótta á Íslandi þar af komu 45 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ. Öll 207 aðildarlönd FIFA nema eitt fá styrkinn en Brúnei er í banni og missir því af styrknum. Samkvæmt fyrirmælum FIFA eiga þessir peningar að fara í uppbyggingarstarf fótboltans í hverju landi og aðstoða við þátttöku þjóðanna í leikjum og verkefnum á vegum FIFA. Sepp Blatter, forseti FIFA, er að leita eftir endurkjöri og hefur ekki enn fengið mótframboð en það má búast við að aðildarþjóðir FIFA séu mjög sáttar við þessa ákvörðun sambandsins. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Heimsmeistarakeppnin í Suður-Afríku síðasta sumar skilaði FIFA miklum tekjum og hluti af þeim renna til að efla uppgang knattspyrnunnar út um allan heim. FIFA er samt þegar búið að veita knattspyrnusamböndunum árlegan styrk upp á 250 þúsund dollara eða 29 milljónir íslenskra króna. Þetta þýðir að KSÍ er að fá um 64 milljóna styrk frá FIFA á þessu ári sem er mikill peningur miðað við að ÍSÍ úthlutaði samtals rúmlega 55 milljónum til allra afreksíþrótta á Íslandi þar af komu 45 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ. Öll 207 aðildarlönd FIFA nema eitt fá styrkinn en Brúnei er í banni og missir því af styrknum. Samkvæmt fyrirmælum FIFA eiga þessir peningar að fara í uppbyggingarstarf fótboltans í hverju landi og aðstoða við þátttöku þjóðanna í leikjum og verkefnum á vegum FIFA. Sepp Blatter, forseti FIFA, er að leita eftir endurkjöri og hefur ekki enn fengið mótframboð en það má búast við að aðildarþjóðir FIFA séu mjög sáttar við þessa ákvörðun sambandsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira