Bikarævintýri Stevenage á enda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2011 17:05 Ívar Ingimarsson í baráttu við leikmann Stevenage í dag. Nordic Photos / Getty Images Enska D-deildarliðið Stevenage er úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir að hafa tapað fyrir Reading í dag, 2-1. Stevenage vann 3-1 sigur á Newcastle í síðustu umferð en náðu ekki að fylgja því eftir í dag þrátt fyrir hetjulega baráttu. Mikele Leigertwood kom Reading yfir á 23. mínútu en Darius Charles náði þó að jafna metin fyrir heimamenn þegar átján mínútur voru eftir af leiknum. Bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið en Shane Long nýtti sitt þegar hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur, þremur mínútum fyrir leikslok. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn í liði Reading. Sjö leikir fóru fram klukkan 15.00 í enska bikarnum í dag en aðeins einn úrvalsdeildarslagur. Í honum skildu Bolton og Wigan jöfn í markalausum leik. Grétar Rafn Steinsson lék ekki með vegna meiðsla. Aron Einar Gunnarsson lék hins vegar allan leikinn fyrir Coventry sem tapaði fyrir Birmingham á útivelli, 3-2, eftir að hafa komist 2-0 yfir. Kevin Phillips tryggði Birmingham sigur en þeir David Bentley og Stuart Parnaby skoruðu hin mörk liðsins í dag. Annars bar það helst til tíðinda að utandeildarlið Crawley Town vann góðan sigur á D-deildarliðinu Torquay og er komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Einn leikur er eftir í ensku bikarkeppninni í dag en það er viðureign Southampton og Manchester United sem hefst klukkan 17.15.Úrslit dagsins: Aston Villa - Blackburn 3-1 Birmingham - Coventry 3-2 Bolton - Wigan 0-0 Burnley - Burton Albion 3-1 Everton - Chelsea 1-1 Sheffield Wednesday - Hereford 4-1 Stevenage - Reading 1-2 Swanssea - Leyton Orient 1-2 Torquay - Crawley Town 0-1 Watford - Brighton 0-1 Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Enska D-deildarliðið Stevenage er úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir að hafa tapað fyrir Reading í dag, 2-1. Stevenage vann 3-1 sigur á Newcastle í síðustu umferð en náðu ekki að fylgja því eftir í dag þrátt fyrir hetjulega baráttu. Mikele Leigertwood kom Reading yfir á 23. mínútu en Darius Charles náði þó að jafna metin fyrir heimamenn þegar átján mínútur voru eftir af leiknum. Bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið en Shane Long nýtti sitt þegar hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur, þremur mínútum fyrir leikslok. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn í liði Reading. Sjö leikir fóru fram klukkan 15.00 í enska bikarnum í dag en aðeins einn úrvalsdeildarslagur. Í honum skildu Bolton og Wigan jöfn í markalausum leik. Grétar Rafn Steinsson lék ekki með vegna meiðsla. Aron Einar Gunnarsson lék hins vegar allan leikinn fyrir Coventry sem tapaði fyrir Birmingham á útivelli, 3-2, eftir að hafa komist 2-0 yfir. Kevin Phillips tryggði Birmingham sigur en þeir David Bentley og Stuart Parnaby skoruðu hin mörk liðsins í dag. Annars bar það helst til tíðinda að utandeildarlið Crawley Town vann góðan sigur á D-deildarliðinu Torquay og er komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Einn leikur er eftir í ensku bikarkeppninni í dag en það er viðureign Southampton og Manchester United sem hefst klukkan 17.15.Úrslit dagsins: Aston Villa - Blackburn 3-1 Birmingham - Coventry 3-2 Bolton - Wigan 0-0 Burnley - Burton Albion 3-1 Everton - Chelsea 1-1 Sheffield Wednesday - Hereford 4-1 Stevenage - Reading 1-2 Swanssea - Leyton Orient 1-2 Torquay - Crawley Town 0-1 Watford - Brighton 0-1
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira