Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2011 22:22 Mynd/Daníel Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Eyjamenn náðu 1-1 jafntefli á móti KR í topppslagnum í Eyjum þrátt fyrir að vera manni færri frá 16. mínútu leiksins. Aaron Spear kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-liðinu jafntefli í seinni hálfleik og um leið toppsætið á betri markatölu. FH-ingar unnu 3-1 sigur í Grindavík og titilvonir Hafnfirðinga lifa því enn ágætu lífi. FH-liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Stjörnumenn eru aðeins einu stigi á eftir Valsmönnum í baráttunni um fjórða sætið eftir 3-2 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnuliðið skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fylkismenn minnkuðu muninn með tveimur mörkum undir lokin. Víkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni en þeir héldu Íslandsmeisturum Blika í fallhættu með því að rasskella þá óvænt 6-2 í Kópavoginum í gær. Blikar eru því í bullandi fallhættu og hafa fengið 38 mörk á sig í 20 leikjum. Fram vann að lokum gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Keflavík í sannkölluðum fallbaráttuslag á Laugardalsvellinum. Þetta var þriðji heimasigur Framara í röð, þeir eru núna aðeins tveimur stigum frá öruggi sæti og sáu til þess að fimm lið eru nú fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnar.ÍBV - KR 1-1Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínumKjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærumTryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til bakaHeimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkurGrétar: Brynjar bombaði mig niðurÞórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinuGrindavík - FH 1-3Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífiGunnleifur: Hugsum bara um okkurJóhann: Úrslitaleikur gegn FramFylkir - Stjarnan 2-3Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í ÁrbænumÓlafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðumBjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt uppBreiðblik - Víkingur 2-6Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í KópavogiBjörgólfur: Virkilega sætur sigurBjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstraÓlafur: Víkingar voru miklu betriFram - Keflavík 1-0Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginnÞorvaldur: Sénsinn er okkarWillum: Ekkert sjálfgefið í þessari deildJóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Eyjamenn náðu 1-1 jafntefli á móti KR í topppslagnum í Eyjum þrátt fyrir að vera manni færri frá 16. mínútu leiksins. Aaron Spear kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-liðinu jafntefli í seinni hálfleik og um leið toppsætið á betri markatölu. FH-ingar unnu 3-1 sigur í Grindavík og titilvonir Hafnfirðinga lifa því enn ágætu lífi. FH-liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Stjörnumenn eru aðeins einu stigi á eftir Valsmönnum í baráttunni um fjórða sætið eftir 3-2 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnuliðið skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fylkismenn minnkuðu muninn með tveimur mörkum undir lokin. Víkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni en þeir héldu Íslandsmeisturum Blika í fallhættu með því að rasskella þá óvænt 6-2 í Kópavoginum í gær. Blikar eru því í bullandi fallhættu og hafa fengið 38 mörk á sig í 20 leikjum. Fram vann að lokum gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Keflavík í sannkölluðum fallbaráttuslag á Laugardalsvellinum. Þetta var þriðji heimasigur Framara í röð, þeir eru núna aðeins tveimur stigum frá öruggi sæti og sáu til þess að fimm lið eru nú fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnar.ÍBV - KR 1-1Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínumKjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærumTryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til bakaHeimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkurGrétar: Brynjar bombaði mig niðurÞórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinuGrindavík - FH 1-3Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífiGunnleifur: Hugsum bara um okkurJóhann: Úrslitaleikur gegn FramFylkir - Stjarnan 2-3Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í ÁrbænumÓlafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðumBjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt uppBreiðblik - Víkingur 2-6Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í KópavogiBjörgólfur: Virkilega sætur sigurBjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstraÓlafur: Víkingar voru miklu betriFram - Keflavík 1-0Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginnÞorvaldur: Sénsinn er okkarWillum: Ekkert sjálfgefið í þessari deildJóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira