Rúnar: Hvílum Bjarna ef á þarf að halda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2011 22:39 Rúnar í kvöld. mynd/anton Rúnar Kristinsson stýrði KR-liðinu enn einu sinni til sigurs á vellinum í sumar. Í kvöld lágu Íslandsmeistarar Breiðabliks sem virkuðu þó ákveðnir í upphafi leiks. „Þeir ætluðu kannski að pressa hátt á okkur og sjá í hvernig standi við værum. En við skorum upp úr fyrstu hornspyrnunni sem við fáum í leiknum. Það var frábært fyrir okkur en maður hefur alltaf áhyggjur þegar maður skorar svona snemma að menn haldi að þetta verði auðvelt. Sem betur fer héldu mínir menn áfram. Við bættum við þremur í fyrri hálfleik, öll eftir hornspyrnur þannig að ég er virkilega ánægður að við séum að fá mörk úr föstum leikatriðum," sagði Rúnar. Varamannabekkur KR-inga er gríðarlega sterkur um þessar mundir. Í stað þess að hópurinn veikist eftir því sem líður á sumar með meiðslum eða leikbönnum hefur leikmannahópur KR-inga líklega aldrei verið sterkari. „Egill Jónsson er kominn inn eins og Gunnar Þór. Fyrir eru þessir strákar sem sátu í upphafi móts. Ég er með stóran og breiðan hóp. Gaman að geta gefið þeim sénsinn í dag. Staðan í leiknum bauð upp á það. Þá nýttum við tækifærið að gefa Gunnari Þór og Agli smá tíma til þess að spila. Komast aðeins inn í okkar leik. Ég er virkilega sáttur við að við klárum leikina það snemma að við getum boðið hinum strákunum upp á þetta," sagði Rúnar. Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR fór meiddur af velli um miðjan síðari hálfleik. „Bjarni er slæmur í náranum. Hugsanlega smávægileg tognun, teygði á einhverjum vöðvum þar og við verðum að bíða og sjá. Ég á nóg af mönnum og við verðum bara að hvíla Bjarna ef á þarf að halda á fimmtudaginn (gegn Dinamo Tbilisi). Það kemur maður í manns stað," sagði Rúnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Rúnar Kristinsson stýrði KR-liðinu enn einu sinni til sigurs á vellinum í sumar. Í kvöld lágu Íslandsmeistarar Breiðabliks sem virkuðu þó ákveðnir í upphafi leiks. „Þeir ætluðu kannski að pressa hátt á okkur og sjá í hvernig standi við værum. En við skorum upp úr fyrstu hornspyrnunni sem við fáum í leiknum. Það var frábært fyrir okkur en maður hefur alltaf áhyggjur þegar maður skorar svona snemma að menn haldi að þetta verði auðvelt. Sem betur fer héldu mínir menn áfram. Við bættum við þremur í fyrri hálfleik, öll eftir hornspyrnur þannig að ég er virkilega ánægður að við séum að fá mörk úr föstum leikatriðum," sagði Rúnar. Varamannabekkur KR-inga er gríðarlega sterkur um þessar mundir. Í stað þess að hópurinn veikist eftir því sem líður á sumar með meiðslum eða leikbönnum hefur leikmannahópur KR-inga líklega aldrei verið sterkari. „Egill Jónsson er kominn inn eins og Gunnar Þór. Fyrir eru þessir strákar sem sátu í upphafi móts. Ég er með stóran og breiðan hóp. Gaman að geta gefið þeim sénsinn í dag. Staðan í leiknum bauð upp á það. Þá nýttum við tækifærið að gefa Gunnari Þór og Agli smá tíma til þess að spila. Komast aðeins inn í okkar leik. Ég er virkilega sáttur við að við klárum leikina það snemma að við getum boðið hinum strákunum upp á þetta," sagði Rúnar. Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR fór meiddur af velli um miðjan síðari hálfleik. „Bjarni er slæmur í náranum. Hugsanlega smávægileg tognun, teygði á einhverjum vöðvum þar og við verðum að bíða og sjá. Ég á nóg af mönnum og við verðum bara að hvíla Bjarna ef á þarf að halda á fimmtudaginn (gegn Dinamo Tbilisi). Það kemur maður í manns stað," sagði Rúnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira