Enski boltinn

Liverpool sækir Exeter heim í deildabikarnum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Jamie Carragher var í liði Liverpool sem vann deildabikarinn árin 2001 og 2003.
Jamie Carragher var í liði Liverpool sem vann deildabikarinn árin 2001 og 2003. Nordic Photos/AFP
Í gær var dregið í 2. umferð í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Ellefu úrvalsdeildarlið komu inn í umferðina, þar á meðal Liverpool sem sækir Exeter heim.

Exeter leikur í ensku C-deildinni en félagið er í eigu stuðningsmannanna. Deildabikarmeistarar Birmingham koma inn í 3. umferð keppninnar ásamt úrvaldeildarfélögunum níu sem eftir eru.

Dráttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Úrvalsdeildarfélögin eru feitletruð.

Aston Villa v Hereford

Blackburn v Sheffield Wednesday

Bolton v Macclesfield

Bournemouth v West Brom

Brighton v Sunderland

Bristol City or Swindon v Southampton

Burnley v Barnet

Bury v Leicester

Cardiff v Huddersfield

Crystal Palace or Crawley v Wigan

Doncaster v Leeds

Everton v Sheffield Utd

Exeter v Liverpool

Leyton Orient v Watford or Bristol Rovers

Milwall v Morecambe

Norwich City v MK Dons

Northampton v Wolves

Peterborough v Middlesbrough

QPR v Rochdale

Reading or Charlton v Preston

Scunthorpe v Newcastle

Shrewsbury v Swansea City

West Ham or Aldershot v Carlisle

Wycombe v Nottingham Forest




Fleiri fréttir

Sjá meira


×