Pearce valdi 31 leikmann fyrir leikina við Dani og Íslendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2011 22:15 Daniel Sturridge hefur slegið í gegn hjá Bolton. Mynd/Nordic Photos/Getty Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, er búinn að velja landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki gegn Danmörku og Íslandi á næstunni. Englendingar mæta Dönum í Viborg 24. mars og taka síðan á móti Íslendingum á heimavelli Preston North End fjórum dögum síðar. Frægustu leikmenn enska liðsins eru Kieran Gibbs, bakvörður Arsenal, Micah Richards. varnarmaður Manchester City, Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, Marc Albrighton, vængmaður Aston Villa, Jack Rodwell, miðjumaður Everton, Daniel Sturridge, sóknarmaður Bolton Wanderers sem er á láni frá Chelsea og Danny Welbeck, sóknarmaður Sunderland sem er á láni frá Man Utd. Eyjólfur Sverrisson mun tilkynna hóp sinn á morgun en það er ekki víst að hann hafi aðgengi að öllum leikmönnum sínum þar sem að A-landsliðið er að spila við Kýpur í undankeppni EM tveimur dögum áður. Íslenska 21 árs liðið spilar við Úkraínu á sama tíma og Englendingar mæta Dönum. Landsliðshópur Englendinga fyrir leikina við Danmörku og Ísland:Markmenn Frankie Fielding (Derby County - á láni frá Blackburn Rovers), Scott Loach (Watford), Alex Smithies (Huddersfield Town), Alex McCarthy (Reading)Varnarmenn Nathan Baker (Aston Villa), Joe Bennett (Middlesbrough), Ryan Bertrand (Chelsea), Steven Caulker (Bristol City - á láni frá Tottenham), Kieran Gibbs (Arsenal), Ben Mee (Leicester City - á láni frá Manchester City), Kyle Naughton (Leicester City - á láni frá Tottenham), Micah Richards (Manchester City), Chris Smalling (Manchester United), James Tomkins (West Ham United), Kyle Walker (Aston Villa - á láni frá Tottenham)Miðjumenn Marc Albrighton (Aston Villa), Jack Cork (Burnley - á láni frá Chelsea), Tom Cleverley (Wigan Athletic - á láni frá Man Utd), Mark Davies (Bolton Wanderers), Jordan Henderson (Sunderland), Henri Lansbury (Norwich City - á láni frá Arsenal), Josh McEachran (Chelsea), Fabrice Muamba (Bolton Wanderers), Jack Rodwell (Everton), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Scott Sinclair (Swansea City)Framherjar Nathan Delfouneso (Burnley á láni frá Aston Villa), Gary Hooper (Celtic), Daniel Sturridge (Bolton Wanderers - á láni frá Chelsea), Danny Welbeck (Sunderland - á láni frá Man Utd), Connor Wickham (Ipswich Town). Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, er búinn að velja landsliðshóp sinn fyrir vináttuleiki gegn Danmörku og Íslandi á næstunni. Englendingar mæta Dönum í Viborg 24. mars og taka síðan á móti Íslendingum á heimavelli Preston North End fjórum dögum síðar. Frægustu leikmenn enska liðsins eru Kieran Gibbs, bakvörður Arsenal, Micah Richards. varnarmaður Manchester City, Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, Marc Albrighton, vængmaður Aston Villa, Jack Rodwell, miðjumaður Everton, Daniel Sturridge, sóknarmaður Bolton Wanderers sem er á láni frá Chelsea og Danny Welbeck, sóknarmaður Sunderland sem er á láni frá Man Utd. Eyjólfur Sverrisson mun tilkynna hóp sinn á morgun en það er ekki víst að hann hafi aðgengi að öllum leikmönnum sínum þar sem að A-landsliðið er að spila við Kýpur í undankeppni EM tveimur dögum áður. Íslenska 21 árs liðið spilar við Úkraínu á sama tíma og Englendingar mæta Dönum. Landsliðshópur Englendinga fyrir leikina við Danmörku og Ísland:Markmenn Frankie Fielding (Derby County - á láni frá Blackburn Rovers), Scott Loach (Watford), Alex Smithies (Huddersfield Town), Alex McCarthy (Reading)Varnarmenn Nathan Baker (Aston Villa), Joe Bennett (Middlesbrough), Ryan Bertrand (Chelsea), Steven Caulker (Bristol City - á láni frá Tottenham), Kieran Gibbs (Arsenal), Ben Mee (Leicester City - á láni frá Manchester City), Kyle Naughton (Leicester City - á láni frá Tottenham), Micah Richards (Manchester City), Chris Smalling (Manchester United), James Tomkins (West Ham United), Kyle Walker (Aston Villa - á láni frá Tottenham)Miðjumenn Marc Albrighton (Aston Villa), Jack Cork (Burnley - á láni frá Chelsea), Tom Cleverley (Wigan Athletic - á láni frá Man Utd), Mark Davies (Bolton Wanderers), Jordan Henderson (Sunderland), Henri Lansbury (Norwich City - á láni frá Arsenal), Josh McEachran (Chelsea), Fabrice Muamba (Bolton Wanderers), Jack Rodwell (Everton), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Scott Sinclair (Swansea City)Framherjar Nathan Delfouneso (Burnley á láni frá Aston Villa), Gary Hooper (Celtic), Daniel Sturridge (Bolton Wanderers - á láni frá Chelsea), Danny Welbeck (Sunderland - á láni frá Man Utd), Connor Wickham (Ipswich Town).
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira