Enski boltinn

Stórskemmtilegar öryggisleiðbeiningar

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Tyrkneska flugfélagið Turkish Airlines brá á það ráð að fá nokkra leikmenn Manchester United til að taka þátt í gerð myndbands með öryggisleiðbeiningum fyrir farþega.

Öryggisleiðbeiningar sem þessar eru flestum vel kunnugar og sjálfsagt margir sem fylgjast ekki nákvæmlega með þegar farið er yfir þær í upphafi flugferða.

Myndbandið hér fyrir ofan er hins vegar stórskemmtilegt og vel til þess fallið að fá alla til að fylgjast með. Sjón er sögu ríkari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×