Vopnfirðingar fá malbikið í sumar 23. mars 2011 19:50 Tímamót verða í samgöngumálum Vopnfirðinga í sumar þegar héraðið tengist öðrum landshlutum með bundnu slitlagi í fyrsta sinn. Lagning nýja vegarins í Vopnafjörð er langt komin en hún er stærsta verkefnið sem unnið er að í vegagerð hérlendis um þessar mundir. Vinnuvélarnar standa reyndar hreyfingarlausar þessa dagana en vestfirski verktakinn KNH gerði hlé á vinnunni yfir háveturinn. Tækin verða ræst á ný í apríl, lokaáfanginn kláraður, og Vopnfirðingar fá langþráðar samgöngubætur. Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, segir löngu tímabært að Vopnfirðingar komist í nútímavegasamband og því verði fagnað. Dagsetningin liggur ekki fyrir og framkvæmdastjóri KNH, Sigurður Óskarsson, vill ekki lofa meiru en að vegurinn verði tilbúinn fyrir 1. september. Neðra slitlagið kannski komið á um miðjan ágúst. Hann stefnir hins vegar að því að leggja einnig svokallaða millidalaleið í sumar, sem verður tenging af nýju leiðinni um Vesturárdal, yfir í Hofsárdal, þar sem þjóðleiðin liggur núna. Þótt verklokum verði vafalaust fagnað vel á Vopnafirði telja menn þar þetta eins fyrri hálfleik. Oddvitinn, Þórunn Egilsdóttir, segir að stóra verkefnið sé að grafa göng undir Hellisheiði eystri. Ef Vopnafjörður eigi að vera hluti af Austfjörðum verði göngin að koma. „Það er ekki bara fyrir okkur. Það er líka fyrir hina að komast til okkar," sagði Þórunn. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Tímamót verða í samgöngumálum Vopnfirðinga í sumar þegar héraðið tengist öðrum landshlutum með bundnu slitlagi í fyrsta sinn. Lagning nýja vegarins í Vopnafjörð er langt komin en hún er stærsta verkefnið sem unnið er að í vegagerð hérlendis um þessar mundir. Vinnuvélarnar standa reyndar hreyfingarlausar þessa dagana en vestfirski verktakinn KNH gerði hlé á vinnunni yfir háveturinn. Tækin verða ræst á ný í apríl, lokaáfanginn kláraður, og Vopnfirðingar fá langþráðar samgöngubætur. Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, segir löngu tímabært að Vopnfirðingar komist í nútímavegasamband og því verði fagnað. Dagsetningin liggur ekki fyrir og framkvæmdastjóri KNH, Sigurður Óskarsson, vill ekki lofa meiru en að vegurinn verði tilbúinn fyrir 1. september. Neðra slitlagið kannski komið á um miðjan ágúst. Hann stefnir hins vegar að því að leggja einnig svokallaða millidalaleið í sumar, sem verður tenging af nýju leiðinni um Vesturárdal, yfir í Hofsárdal, þar sem þjóðleiðin liggur núna. Þótt verklokum verði vafalaust fagnað vel á Vopnafirði telja menn þar þetta eins fyrri hálfleik. Oddvitinn, Þórunn Egilsdóttir, segir að stóra verkefnið sé að grafa göng undir Hellisheiði eystri. Ef Vopnafjörður eigi að vera hluti af Austfjörðum verði göngin að koma. „Það er ekki bara fyrir okkur. Það er líka fyrir hina að komast til okkar," sagði Þórunn.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira