Enski boltinn

Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni

Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir ensku úrvalsdeildina. Hann verður gestur Sunnudagsmessunnar í kvöld á Stöð 2 sport 2.
Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir ensku úrvalsdeildina. Hann verður gestur Sunnudagsmessunnar í kvöld á Stöð 2 sport 2. Getty Images / Nordic Photos
Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi.

Heiðar Helguson og félagar hans í QPR sækja Swansea heim í Wales.

Leikirnir í dag eru:

15:00 Arsenal – Wolverhampton / Stöð 2 sport 2 (HD)

17:00 Swansea City - QPR /Stöð 2 sport 2 (HD)

19:30 Norwich City - Tottenham Stöð 2 sport 2 (HD)

21.30 Sunnudagsmessan






Fleiri fréttir

Sjá meira


×