Íslenski boltinn

Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp

Lars Lagerbäck.
Lars Lagerbäck.
Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar.

Eingöngu er um að ræða leikmenn sem spila á Íslandi og Skandinavíu.

Þar sem þessar æfingabúðir eru utan landsleikjadaga er þáttaka leikmanna háð leyfi félaga þeirra. Aðeins tveir leikmenn sem voru valdir í hópinn fengu ekki leyfi til að koma. Það eru þeir Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson en þeir leika með Hönefoss í Noregi.

Æfingahópurinn:

Ari Freyr Skúlason - Sundsvall

Arnór Smárason - Esbjerg

Birkir Bjarnason - Viking FK

Birkir Már Sævarsson - Brann

Bjarni Ólafur Eiríksson - Stabæk

Björn Bergmann Sigurðarson - Lilleström

Eiður Aron Sigurbjörnsson - Örebro

Guðmundur Kristjánsson - Breiðablik

Gunnar Heiðar Þorvaldsson - IFK Norrköping

Hallgrímur Jónasson - Sönderjyske

Hannes Þór Halldórsson - KR

Haraldur Björnsson - Valur

Haukur Páll Sigurðsson - Valur

Helgi Valur Daníelsson - AIK

Hjálmar Jónsson - IFK Göteborg

Hjörtur Logi Valgarðsson - IFK Göteborg

Indriði Sigurðsson - Viking FK

Matthías Vilhjálmsson - FH

Pálmi Rafn Pálmason - Lilleström

Ragnar Sigurðsson - FCK

Rúrik Gíslason - OB

Skúli Jón Friðgeirsson - KR

Stefán Logi Magnússon - Lillestrom

Steinþór Freyr Þorsteinsson - Sandnes Ulf

Sölvi Geir Ottesen Jónsson - FCK

Theódór Elmar Bjarnason - IFK Göteborg

Veigar Páll Gunnarsson - Vålerenga

Þórarinn Ingi Valdimarsson - ÍBV




Fleiri fréttir

Sjá meira


×