Þorvaldur: Erfitt að halda áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. júní 2011 23:04 Þorvaldur Örlygsson er enn að bíða eftir fyrsta deildarsigri Fram í sumar. Mynd/Daníel Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var að vonum brúnar þungur eftir sjötta tapið í átta leikjum í Pepsí deild karla í sumar, nú gegn FH 2-1 á heimavelli. „Þetta er mikil vonbrigði en það er alltaf gaman að sjá menn leggja sig fram þó ekkert gangi upp. Menn eru með hugann við verkefnið en því miður fáum við ekkert út úr honum eins og úr flestum öðrum leikjum í sumar,“ sagði Þorvaldur „Mér fannst spilamennskan góð. Fyrri hálfleikur var erfiður gegn vindinum, það var erfitt við hann að eiga. Menn áttu erfitt með að hemja boltann en menn börðust og voru með rétt hugarfar og á tánum en fáum klaufalegt mark á okkur í lok fyrri háflleik. Við gátum jafnað en eigum sláarskot strax í kjölfarið en litlu hlutirnir falla ekki með okkur.“ Sex töp í átta leikjum, enginn sigur og aðeins tvö stig en samt er liðið bara tveimur sigrum frá öruggu sæti í deildinni. „Það er erfitt að halda áfram og áfram og fá aldrei neitt út úr leikjunum alveg sama hversu vel þú spilar og hversu mikið þú leggur á þig. Það er ekkert vel fyrir leikmenn og þjálfara en að halda því áfram,“ sagði Örlygur en lið hans gafst ekki upp þó það fengi mark á sig undir lok fyrri hálfleiks og gaf allt í seinni hálfleikinn. „Í fyrri hálfleik áttum við möguleika á að komast í gegnum FH vörnina en vindurinn var erfiður. Við þurftum eina tvær sendingar og þegar við komum boltanum í lappirnar á sóknarmanninum til að snúa þá komumst við inn fyrir en það var erfitt og við lentum svolítið aftarlega. En við spilum ágætlega í seinni hálfleik en ég hefði viljað setja meiri pressu fyrr en við vorum að reyna, hlaupa og berjast.“ Jón Guðni Fjóluson lék síðasta leik sinn í bili fyrir Fram og er vandséð hvernig Fram ætlar að fylla skarð hans þó Jón Guðni hafi ekki átt sinn besta leik í kveðjuleiknum. „Við erum að missa Jón Guðna út og Ívar Björnsson í uppskurð og við munum skoða hvort við getum fengið menn til að bæta hópinn og styrkja,“ sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var að vonum brúnar þungur eftir sjötta tapið í átta leikjum í Pepsí deild karla í sumar, nú gegn FH 2-1 á heimavelli. „Þetta er mikil vonbrigði en það er alltaf gaman að sjá menn leggja sig fram þó ekkert gangi upp. Menn eru með hugann við verkefnið en því miður fáum við ekkert út úr honum eins og úr flestum öðrum leikjum í sumar,“ sagði Þorvaldur „Mér fannst spilamennskan góð. Fyrri hálfleikur var erfiður gegn vindinum, það var erfitt við hann að eiga. Menn áttu erfitt með að hemja boltann en menn börðust og voru með rétt hugarfar og á tánum en fáum klaufalegt mark á okkur í lok fyrri háflleik. Við gátum jafnað en eigum sláarskot strax í kjölfarið en litlu hlutirnir falla ekki með okkur.“ Sex töp í átta leikjum, enginn sigur og aðeins tvö stig en samt er liðið bara tveimur sigrum frá öruggu sæti í deildinni. „Það er erfitt að halda áfram og áfram og fá aldrei neitt út úr leikjunum alveg sama hversu vel þú spilar og hversu mikið þú leggur á þig. Það er ekkert vel fyrir leikmenn og þjálfara en að halda því áfram,“ sagði Örlygur en lið hans gafst ekki upp þó það fengi mark á sig undir lok fyrri hálfleiks og gaf allt í seinni hálfleikinn. „Í fyrri hálfleik áttum við möguleika á að komast í gegnum FH vörnina en vindurinn var erfiður. Við þurftum eina tvær sendingar og þegar við komum boltanum í lappirnar á sóknarmanninum til að snúa þá komumst við inn fyrir en það var erfitt og við lentum svolítið aftarlega. En við spilum ágætlega í seinni hálfleik en ég hefði viljað setja meiri pressu fyrr en við vorum að reyna, hlaupa og berjast.“ Jón Guðni Fjóluson lék síðasta leik sinn í bili fyrir Fram og er vandséð hvernig Fram ætlar að fylla skarð hans þó Jón Guðni hafi ekki átt sinn besta leik í kveðjuleiknum. „Við erum að missa Jón Guðna út og Ívar Björnsson í uppskurð og við munum skoða hvort við getum fengið menn til að bæta hópinn og styrkja,“ sagði Þorvaldur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira