Mancini: Getum ekki alltaf skorað 4-5 mörk í leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 22:45 Roberto Mancini, stjóri City. Nordic Photos / Getty Images Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Wolves í dag en liðið trónir sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forystu á granna sína í Manchester United. Leiknum lauk með 3-1 sigri City en úlfarnir náðu þó að minnka muninn í 2-1 þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn tryggðu sér þó endanlega sigurinn með marki í blálokin. Mancini sagði eftir leikinn að leikmenn þurfi líka að kunna að vera þolinmóðir. „Það er mikilvægt því við getum ekki skorað 4-5 mörk í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvað við fengum mörg færi í fyrri hálfleik en markvörðurinn þeirra varði mjög vel.“ „Við spiluðum vel í seinni hálfleik en það er stundum erfitt að skora. Það var mjög mikilvægt að vinna Wolves í dag.“ City vann 6-1 sigur á United um síðustu helgi en Mancini hvetur þó stuðningsmenn liðsins til stillingar. „Ég vil ekki að þeir haldi að hver einasti leikur verði auðveldur. Leikmenn þurfa alltaf að leggja sig hundrað prósent fram því leikir geta breyst á augabragði. Það sýndi rauða spjaldið í dag,“ sagði hann og átti þar við er Vincent Kompany fékk rautt og um leið dæmda á sig vítaspyrnu í seinni hálfleik. Wolves skoraði úr vítinu og hleypti þar með spennu í leikinn. City mætir Villarreal á þriðjudaginn og ákvað Mancini því að byrja með Mario Balotelli á bekknum í dag. „Sergio þarf að spila eftir að hafa jafnað sig á meiðslum og Edin Dzeko var góður í síðasta leik. Það er líka mikilvægt að hvíla Mario af og til.“ Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Wolves í dag en liðið trónir sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forystu á granna sína í Manchester United. Leiknum lauk með 3-1 sigri City en úlfarnir náðu þó að minnka muninn í 2-1 þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn tryggðu sér þó endanlega sigurinn með marki í blálokin. Mancini sagði eftir leikinn að leikmenn þurfi líka að kunna að vera þolinmóðir. „Það er mikilvægt því við getum ekki skorað 4-5 mörk í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvað við fengum mörg færi í fyrri hálfleik en markvörðurinn þeirra varði mjög vel.“ „Við spiluðum vel í seinni hálfleik en það er stundum erfitt að skora. Það var mjög mikilvægt að vinna Wolves í dag.“ City vann 6-1 sigur á United um síðustu helgi en Mancini hvetur þó stuðningsmenn liðsins til stillingar. „Ég vil ekki að þeir haldi að hver einasti leikur verði auðveldur. Leikmenn þurfa alltaf að leggja sig hundrað prósent fram því leikir geta breyst á augabragði. Það sýndi rauða spjaldið í dag,“ sagði hann og átti þar við er Vincent Kompany fékk rautt og um leið dæmda á sig vítaspyrnu í seinni hálfleik. Wolves skoraði úr vítinu og hleypti þar með spennu í leikinn. City mætir Villarreal á þriðjudaginn og ákvað Mancini því að byrja með Mario Balotelli á bekknum í dag. „Sergio þarf að spila eftir að hafa jafnað sig á meiðslum og Edin Dzeko var góður í síðasta leik. Það er líka mikilvægt að hvíla Mario af og til.“
Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira