Enski boltinn

Í beinni: Manchester United - Arsenal

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Javier Hernandez, leikmaður Manchester Untied.
Javier Hernandez, leikmaður Manchester Untied. Nordic Photos / Getty Images
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá stórleik Manchester United og Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar.

United hefur tapað tveimur leikjum í röð, fyrir Chelsea og Liverpool, og hefur sjálfsagt engan hug á því að tapa þeim þriðja í röð gegn gömlu erkifjendum sínum í Arsenal í dag.

Þessi tvö lið eru í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en hafa sjálfsagt engan hug á því að detat úr leik í bikarkeppninni svo snemma.

Hægt er að fylgjast með helstu atvikum leiksins og byrjunarliðin hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×