Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2011 11:03 Leikmenn Arsenal fagna í dag. Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. Arsenal náði með sigrinum að færast nær Manchester United en eftir leikinn munar sjö stigum stigum á liðunum. Arsenal er í öðru sæti deildarinnar en eiga einn leik til góða á toppliðið frá Manchester. Abu Diaby kom Arsenal yfir á 18. mínútu leiksins eftir frábæra fyrirgjöf frá Robin van Persie. Aðeins þremur mínútum síðar skoruðu gestirnir annað mark en þá var á ferðinni bakvörðurinn Emmanuel Eboué. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, átti frábæra stungusendingu inn fyrir vörn Blackpool beint á Eboué sem renndi boltanum auðveldlega framhjá Richard Kingson í markinu. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks komst Samir Nasri í algjört dauðafæri, en skot hans fór í stöng. Heimamenn í Blackpool hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti en það tók þá aðeins fimm mínútur að minnka muninn. Gary Taylor-Fletcher skoraði fyrir Blackpool, en rétt áður hafði Lehmann brotið á leikmanni Blackpool og spurning var hvort hann hefði átt að fjúka útaf. Fletcher náði frákastinu og renndi boltanum í netið. Arsenal gull tryggði sigurinn á 76. mínútu þegar Robin van Persie skoraði eftir frábæran undirbúning frá Theo Walcott. Arsenal er því í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig, 7 stigum á eftir Manchester United, en Arsenl hefur leikið einum leik minna. Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. Arsenal náði með sigrinum að færast nær Manchester United en eftir leikinn munar sjö stigum stigum á liðunum. Arsenal er í öðru sæti deildarinnar en eiga einn leik til góða á toppliðið frá Manchester. Abu Diaby kom Arsenal yfir á 18. mínútu leiksins eftir frábæra fyrirgjöf frá Robin van Persie. Aðeins þremur mínútum síðar skoruðu gestirnir annað mark en þá var á ferðinni bakvörðurinn Emmanuel Eboué. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, átti frábæra stungusendingu inn fyrir vörn Blackpool beint á Eboué sem renndi boltanum auðveldlega framhjá Richard Kingson í markinu. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks komst Samir Nasri í algjört dauðafæri, en skot hans fór í stöng. Heimamenn í Blackpool hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti en það tók þá aðeins fimm mínútur að minnka muninn. Gary Taylor-Fletcher skoraði fyrir Blackpool, en rétt áður hafði Lehmann brotið á leikmanni Blackpool og spurning var hvort hann hefði átt að fjúka útaf. Fletcher náði frákastinu og renndi boltanum í netið. Arsenal gull tryggði sigurinn á 76. mínútu þegar Robin van Persie skoraði eftir frábæran undirbúning frá Theo Walcott. Arsenal er því í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig, 7 stigum á eftir Manchester United, en Arsenl hefur leikið einum leik minna.
Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira