Umfjöllun: Bikarhefnd KR-inga í Frostaskjólinu Stefán Árni Pálsson á KR-vellinum skrifar 23. júní 2011 15:02 Úr viðureign KR og FH. Mynd/Stefán KR-ingar hefndu í gær fyrir ófarirnar í bikarnum á síðustu leiktíð gegn FH með sigri, 2-0, á Fimleikfélaginu í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppni karla, en leikið var í Frostaskjólinu. KR-ingar mættu grimmari til leiks og voru með góð tök fyrstu tuttugu mínútur leiksins en það var ekki sjón að sjá FH í byrjun leiksins. Leikur þeirra var tilviljunarkenndur og menn áttu erfitt með að halda boltanum innan liðsins. Heimamenn fengu ákjósanleg færi í fyrri hálfleiknum en náðu ekki að setja mark sitt almennilega á leikinn. Fimleikafélagið vaknaði aðeins til lífsins þegar líða tók á fyrri hálfleikinn en staðan var samt sem áður 0-0 í hálfleik. Heimamenn komust yfir í byrjun síðari hálfleiks með marki frá Gunnari Erni Jónssyni, leikmanni KR, en hann skallaði boltann í netið eftir magnaði fyrirgjöf frá Magnúsi Má Lúðvíkssyni. Virkilega vel útfærð sókn hjá KR-ingum og þeir komnir verðskuldað með yfirhöndina í leiknum. FH-ingar virkuðu andlausir og oft á tíðum mjög svo pirraðir en það gekk erfilega fyrir gestina að skapa sér hættuleg færi og það hafði greinilega slæm áhrif á leikmenn liðsins. Heimamenn voru fastir fyrir og vörn þeirra var þétt á meðan sóknarleikur FH-inga var hugmyndasnauður og löng skot utan af velli virtist vera það eina sem gestirnir höfðu upp á að bjóða. FH-ingar vildu fá dæmda vítaspyrnu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en það virtist Jordao Diogo, leikmaður KR, verja boltann á marklínu með hendi. Líklega höfðu þeir eitthvað til síns máls. Rétt fyrir lok venjulegs leiktíma fékk Tommy Nielsen, leimaður FH, að líta sitt annað gult spjald og var sendur í bað. Strax í kjölfarið náði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, að gulltryggja sigurinn með fínu skallamarki. Frábær sigur KR-inga staðreynd gegn slöku liði FH í Vesturbænum. KR 2 – 0 FH - Tölfræðin í leiknum1-0 Gunnar Örn Jónsson (52.) 2-0 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (87.)Skot (á mark): 5 – 7 (5-1)Varin skot: Hannes 0 –3 GunnleifurHorn: 8 – 5Aukaspyrnur fengnar:12 – 8Rangstöður: 2-0Áhorfendur: óuppgefiðDómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
KR-ingar hefndu í gær fyrir ófarirnar í bikarnum á síðustu leiktíð gegn FH með sigri, 2-0, á Fimleikfélaginu í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppni karla, en leikið var í Frostaskjólinu. KR-ingar mættu grimmari til leiks og voru með góð tök fyrstu tuttugu mínútur leiksins en það var ekki sjón að sjá FH í byrjun leiksins. Leikur þeirra var tilviljunarkenndur og menn áttu erfitt með að halda boltanum innan liðsins. Heimamenn fengu ákjósanleg færi í fyrri hálfleiknum en náðu ekki að setja mark sitt almennilega á leikinn. Fimleikafélagið vaknaði aðeins til lífsins þegar líða tók á fyrri hálfleikinn en staðan var samt sem áður 0-0 í hálfleik. Heimamenn komust yfir í byrjun síðari hálfleiks með marki frá Gunnari Erni Jónssyni, leikmanni KR, en hann skallaði boltann í netið eftir magnaði fyrirgjöf frá Magnúsi Má Lúðvíkssyni. Virkilega vel útfærð sókn hjá KR-ingum og þeir komnir verðskuldað með yfirhöndina í leiknum. FH-ingar virkuðu andlausir og oft á tíðum mjög svo pirraðir en það gekk erfilega fyrir gestina að skapa sér hættuleg færi og það hafði greinilega slæm áhrif á leikmenn liðsins. Heimamenn voru fastir fyrir og vörn þeirra var þétt á meðan sóknarleikur FH-inga var hugmyndasnauður og löng skot utan af velli virtist vera það eina sem gestirnir höfðu upp á að bjóða. FH-ingar vildu fá dæmda vítaspyrnu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en það virtist Jordao Diogo, leikmaður KR, verja boltann á marklínu með hendi. Líklega höfðu þeir eitthvað til síns máls. Rétt fyrir lok venjulegs leiktíma fékk Tommy Nielsen, leimaður FH, að líta sitt annað gult spjald og var sendur í bað. Strax í kjölfarið náði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, að gulltryggja sigurinn með fínu skallamarki. Frábær sigur KR-inga staðreynd gegn slöku liði FH í Vesturbænum. KR 2 – 0 FH - Tölfræðin í leiknum1-0 Gunnar Örn Jónsson (52.) 2-0 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (87.)Skot (á mark): 5 – 7 (5-1)Varin skot: Hannes 0 –3 GunnleifurHorn: 8 – 5Aukaspyrnur fengnar:12 – 8Rangstöður: 2-0Áhorfendur: óuppgefiðDómari: Gunnar Jarl Jónsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira