Líkir málflutningi við aðferðir Göbbels Hugrún Halldórsdóttir skrifar 24. september 2011 12:30 Amanda Knox mætir fyrir dómara mynd/afp Áfrýjun bandarískrar skólastúlku sem hlaut dóm fyrir að myrða vinkonu sína á Ítalíu fyrir fjórum árum, var tekin fyrir í gær. Málið hefur vakið heimsathygli, en saksóknari líkir málflutningi lögmanns hennar við taktík áróðursmálaráðherra Hitlers. Amanda Knox áfrýjaði í fyrra 25 ára fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að myrða bresku námskonuna Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Fyrrverandi elskhugi hennar var dæmdur í 26 ára fangelsi fyrir morðið en talið er að þau hafi orðið stúlkunni að bana í kynlífsleik. Knox, sem er 24 ára, kom fyrir rétt á Ítalíu í gær en hún hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Ný gögn hafa litið dagsins ljós, en sérfræðingar voru kallaðir til í því skyni að leggja mat á rannsókn ítölsku lögreglunnar á morðinu. Lögfræðingur Knox benti meðal annars á fyrir dóm í gær að skítugir hanskar hafi verið notaðir til að safna sönnunargögnum. Saksóknari í málinu líkti málflutningi lögfræðings Knox við taktík Joseph Goebbels, áróðursmálaráðherra Hitlers, en hann telur rannsókn lögreglunnar fullnægjandi. Réttarhöldin munu standa yfir í nokkra daga og verður dómur kveðinn upp í byrjun októbermánaðar. Mál Knox hefur vakið heimsathygli en sjónvarpsmynd, sem byggð er á sögu hennar, hefur þegar verið gefin út. Fjölskyldur Knox og Kercher lýstu á sínum tíma vanþóknun sinni á myndinni, en hún þykir mjög hrottaleg. Amanda Knox Ítalía Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Áfrýjun bandarískrar skólastúlku sem hlaut dóm fyrir að myrða vinkonu sína á Ítalíu fyrir fjórum árum, var tekin fyrir í gær. Málið hefur vakið heimsathygli, en saksóknari líkir málflutningi lögmanns hennar við taktík áróðursmálaráðherra Hitlers. Amanda Knox áfrýjaði í fyrra 25 ára fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að myrða bresku námskonuna Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Fyrrverandi elskhugi hennar var dæmdur í 26 ára fangelsi fyrir morðið en talið er að þau hafi orðið stúlkunni að bana í kynlífsleik. Knox, sem er 24 ára, kom fyrir rétt á Ítalíu í gær en hún hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu. Ný gögn hafa litið dagsins ljós, en sérfræðingar voru kallaðir til í því skyni að leggja mat á rannsókn ítölsku lögreglunnar á morðinu. Lögfræðingur Knox benti meðal annars á fyrir dóm í gær að skítugir hanskar hafi verið notaðir til að safna sönnunargögnum. Saksóknari í málinu líkti málflutningi lögfræðings Knox við taktík Joseph Goebbels, áróðursmálaráðherra Hitlers, en hann telur rannsókn lögreglunnar fullnægjandi. Réttarhöldin munu standa yfir í nokkra daga og verður dómur kveðinn upp í byrjun októbermánaðar. Mál Knox hefur vakið heimsathygli en sjónvarpsmynd, sem byggð er á sögu hennar, hefur þegar verið gefin út. Fjölskyldur Knox og Kercher lýstu á sínum tíma vanþóknun sinni á myndinni, en hún þykir mjög hrottaleg.
Amanda Knox Ítalía Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent