Bulger veldur titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar 25. júní 2011 14:02 Bulger var á flótta í 16 ár. Mynd / AFP Handtaka James „Whitey“ Bulger hefur valdið titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar í ljósi þess að Bulger, sem er 81 árs gamall, var uppljóstrari lögreglunnar á sama tíma og hann var nokkurskonar glæpakóngur í Boston. Þá segist hann hafa mútað sex fulltrúum alríkislögreglunnar og haft tug annarra lögreglumanna á launaskrá. Bulger var handtekinn á dögunum en fréttastofa í Boston heldur fram á heimasíðu sinni að það hafi verið ábending frá konu búsettri á Íslandi sem leiddi til handtöku hans eftir að lýst var eftir kærustu Bulgers. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. Bulger, sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti 19 manns, var einn af tíu mest eftirlýstu mönnum Bandaríkjanna. Alríkislögreglan hét tveimur milljónum dollara í fundarlaun, sem eru um 200 milljónir íslenskra króna. Bulger er einn alræmdasti glæpaforingi Bandaríkjanna. Hann var í Winter Hill genginu í Boston. Sjálfur segist hann hafa haft 6 fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar á launaskrá auk tuttugu lögreglumanna. Einn fulltrúi alríkislögreglunnar var dæmdur eftir að hann sagði Bulger frá því árið 1995 að hann yrði ákærður á næstunni. Í kjölfarið flýði glæpaforinginn. Þegar Bulger var loksins handtekinn í vikunni fundust 800 þúsund dollarar í íbúðinni þar sem hann dvaldi ásamt kærustu sinni. Þá fundust fjölmargar byssur einnig. Þegar hann var leiddur fyrir rétt í gær spurði dómarinn Bulger hvort hann hefði efni á lögfræðingi. Bulger svaraði þá einfaldlega: „Já. Ef þið skilið peningnum mínum.“ Persóna Bulgers hefur oft heillað kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Þannig var persóna sem Jack Nicholson lék í kvikmyndinni The Departed, byggð á Bulger. Það var Martin Scorsese sem leikstýrði myndinni sem hlaut fjölmörg óskarsverðlaun. Bandaríkin James Whitey Bulger Tengdar fréttir Fullyrða að upplýsingar um glæpaforingja hafi komið frá Íslandi Það var kona, búsett á Íslandi, sem veitti Alríkislögreglunni í Bandaríkjunum, FBI, upplýsingar sem leiddu til þess að James “Whitey” Bulger var handtekinn á miðvikudag. Þetta fullyrðir fréttastofa í Boston í Bandaríkjunum. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. 25. júní 2011 00:44 "Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23. júní 2011 07:25 Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21. júní 2011 09:44 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Handtaka James „Whitey“ Bulger hefur valdið titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar í ljósi þess að Bulger, sem er 81 árs gamall, var uppljóstrari lögreglunnar á sama tíma og hann var nokkurskonar glæpakóngur í Boston. Þá segist hann hafa mútað sex fulltrúum alríkislögreglunnar og haft tug annarra lögreglumanna á launaskrá. Bulger var handtekinn á dögunum en fréttastofa í Boston heldur fram á heimasíðu sinni að það hafi verið ábending frá konu búsettri á Íslandi sem leiddi til handtöku hans eftir að lýst var eftir kærustu Bulgers. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. Bulger, sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti 19 manns, var einn af tíu mest eftirlýstu mönnum Bandaríkjanna. Alríkislögreglan hét tveimur milljónum dollara í fundarlaun, sem eru um 200 milljónir íslenskra króna. Bulger er einn alræmdasti glæpaforingi Bandaríkjanna. Hann var í Winter Hill genginu í Boston. Sjálfur segist hann hafa haft 6 fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar á launaskrá auk tuttugu lögreglumanna. Einn fulltrúi alríkislögreglunnar var dæmdur eftir að hann sagði Bulger frá því árið 1995 að hann yrði ákærður á næstunni. Í kjölfarið flýði glæpaforinginn. Þegar Bulger var loksins handtekinn í vikunni fundust 800 þúsund dollarar í íbúðinni þar sem hann dvaldi ásamt kærustu sinni. Þá fundust fjölmargar byssur einnig. Þegar hann var leiddur fyrir rétt í gær spurði dómarinn Bulger hvort hann hefði efni á lögfræðingi. Bulger svaraði þá einfaldlega: „Já. Ef þið skilið peningnum mínum.“ Persóna Bulgers hefur oft heillað kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Þannig var persóna sem Jack Nicholson lék í kvikmyndinni The Departed, byggð á Bulger. Það var Martin Scorsese sem leikstýrði myndinni sem hlaut fjölmörg óskarsverðlaun.
Bandaríkin James Whitey Bulger Tengdar fréttir Fullyrða að upplýsingar um glæpaforingja hafi komið frá Íslandi Það var kona, búsett á Íslandi, sem veitti Alríkislögreglunni í Bandaríkjunum, FBI, upplýsingar sem leiddu til þess að James “Whitey” Bulger var handtekinn á miðvikudag. Þetta fullyrðir fréttastofa í Boston í Bandaríkjunum. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. 25. júní 2011 00:44 "Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23. júní 2011 07:25 Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21. júní 2011 09:44 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Fullyrða að upplýsingar um glæpaforingja hafi komið frá Íslandi Það var kona, búsett á Íslandi, sem veitti Alríkislögreglunni í Bandaríkjunum, FBI, upplýsingar sem leiddu til þess að James “Whitey” Bulger var handtekinn á miðvikudag. Þetta fullyrðir fréttastofa í Boston í Bandaríkjunum. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. 25. júní 2011 00:44
"Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23. júní 2011 07:25
Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21. júní 2011 09:44