Bulger veldur titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar 25. júní 2011 14:02 Bulger var á flótta í 16 ár. Mynd / AFP Handtaka James „Whitey“ Bulger hefur valdið titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar í ljósi þess að Bulger, sem er 81 árs gamall, var uppljóstrari lögreglunnar á sama tíma og hann var nokkurskonar glæpakóngur í Boston. Þá segist hann hafa mútað sex fulltrúum alríkislögreglunnar og haft tug annarra lögreglumanna á launaskrá. Bulger var handtekinn á dögunum en fréttastofa í Boston heldur fram á heimasíðu sinni að það hafi verið ábending frá konu búsettri á Íslandi sem leiddi til handtöku hans eftir að lýst var eftir kærustu Bulgers. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. Bulger, sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti 19 manns, var einn af tíu mest eftirlýstu mönnum Bandaríkjanna. Alríkislögreglan hét tveimur milljónum dollara í fundarlaun, sem eru um 200 milljónir íslenskra króna. Bulger er einn alræmdasti glæpaforingi Bandaríkjanna. Hann var í Winter Hill genginu í Boston. Sjálfur segist hann hafa haft 6 fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar á launaskrá auk tuttugu lögreglumanna. Einn fulltrúi alríkislögreglunnar var dæmdur eftir að hann sagði Bulger frá því árið 1995 að hann yrði ákærður á næstunni. Í kjölfarið flýði glæpaforinginn. Þegar Bulger var loksins handtekinn í vikunni fundust 800 þúsund dollarar í íbúðinni þar sem hann dvaldi ásamt kærustu sinni. Þá fundust fjölmargar byssur einnig. Þegar hann var leiddur fyrir rétt í gær spurði dómarinn Bulger hvort hann hefði efni á lögfræðingi. Bulger svaraði þá einfaldlega: „Já. Ef þið skilið peningnum mínum.“ Persóna Bulgers hefur oft heillað kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Þannig var persóna sem Jack Nicholson lék í kvikmyndinni The Departed, byggð á Bulger. Það var Martin Scorsese sem leikstýrði myndinni sem hlaut fjölmörg óskarsverðlaun. Bandaríkin James Whitey Bulger Tengdar fréttir Fullyrða að upplýsingar um glæpaforingja hafi komið frá Íslandi Það var kona, búsett á Íslandi, sem veitti Alríkislögreglunni í Bandaríkjunum, FBI, upplýsingar sem leiddu til þess að James “Whitey” Bulger var handtekinn á miðvikudag. Þetta fullyrðir fréttastofa í Boston í Bandaríkjunum. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. 25. júní 2011 00:44 "Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23. júní 2011 07:25 Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21. júní 2011 09:44 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Handtaka James „Whitey“ Bulger hefur valdið titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar í ljósi þess að Bulger, sem er 81 árs gamall, var uppljóstrari lögreglunnar á sama tíma og hann var nokkurskonar glæpakóngur í Boston. Þá segist hann hafa mútað sex fulltrúum alríkislögreglunnar og haft tug annarra lögreglumanna á launaskrá. Bulger var handtekinn á dögunum en fréttastofa í Boston heldur fram á heimasíðu sinni að það hafi verið ábending frá konu búsettri á Íslandi sem leiddi til handtöku hans eftir að lýst var eftir kærustu Bulgers. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. Bulger, sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti 19 manns, var einn af tíu mest eftirlýstu mönnum Bandaríkjanna. Alríkislögreglan hét tveimur milljónum dollara í fundarlaun, sem eru um 200 milljónir íslenskra króna. Bulger er einn alræmdasti glæpaforingi Bandaríkjanna. Hann var í Winter Hill genginu í Boston. Sjálfur segist hann hafa haft 6 fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar á launaskrá auk tuttugu lögreglumanna. Einn fulltrúi alríkislögreglunnar var dæmdur eftir að hann sagði Bulger frá því árið 1995 að hann yrði ákærður á næstunni. Í kjölfarið flýði glæpaforinginn. Þegar Bulger var loksins handtekinn í vikunni fundust 800 þúsund dollarar í íbúðinni þar sem hann dvaldi ásamt kærustu sinni. Þá fundust fjölmargar byssur einnig. Þegar hann var leiddur fyrir rétt í gær spurði dómarinn Bulger hvort hann hefði efni á lögfræðingi. Bulger svaraði þá einfaldlega: „Já. Ef þið skilið peningnum mínum.“ Persóna Bulgers hefur oft heillað kvikmyndaframleiðendur í Hollywood. Þannig var persóna sem Jack Nicholson lék í kvikmyndinni The Departed, byggð á Bulger. Það var Martin Scorsese sem leikstýrði myndinni sem hlaut fjölmörg óskarsverðlaun.
Bandaríkin James Whitey Bulger Tengdar fréttir Fullyrða að upplýsingar um glæpaforingja hafi komið frá Íslandi Það var kona, búsett á Íslandi, sem veitti Alríkislögreglunni í Bandaríkjunum, FBI, upplýsingar sem leiddu til þess að James “Whitey” Bulger var handtekinn á miðvikudag. Þetta fullyrðir fréttastofa í Boston í Bandaríkjunum. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. 25. júní 2011 00:44 "Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23. júní 2011 07:25 Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21. júní 2011 09:44 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Fullyrða að upplýsingar um glæpaforingja hafi komið frá Íslandi Það var kona, búsett á Íslandi, sem veitti Alríkislögreglunni í Bandaríkjunum, FBI, upplýsingar sem leiddu til þess að James “Whitey” Bulger var handtekinn á miðvikudag. Þetta fullyrðir fréttastofa í Boston í Bandaríkjunum. Fréttastofan segist hafa þetta eftir heimildum úr lögreglunni. 25. júní 2011 00:44
"Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23. júní 2011 07:25
Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21. júní 2011 09:44