Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Steve Bruce kvaddur

Steve Bruce varð fyrir helgi fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem fékk að taka poka sinn á tímabilinu. Hann var kvaddur með virktum í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 Sport um helgina.

Gengi Sunderland í haust hefur ekki verið upp á marga fiska og komu fregnirnar fáum á óvart.

Martin O'Neill hefur tekið við liðinu og hefur fengið það verkefni að koma liðinu aftur á réttan kjöl.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá innslagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×