Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu

George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir.

Sunnudagsmessan: Mark helgarinnar

Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar:

Sunnudagsmessan: Pappakassi helgarinnar:

Sunnudagsmessan: Stjóri helgarinnar:

Sunnudagsmesssan: Leikmaður helgarinnar:








Fleiri fréttir

Sjá meira


×