Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2011 11:52 Lars Lagerbåck er í höfuðstöðvum KSÍ. Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi KSÍ nú í hádeginu. Lars og Heimir eru viðstaddir fundinn. „Lars er í hópi reyndustu landsliðsþjálfara Evrópu og mikill fengur að fá hann til starfa," sagði Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands. „Við höfum líka fengið Heimi Hallgrímsson til starfa sem er góður kostur fyrir Knattspyrnusambandið. Hann hefur menntað sig mikið í þjálfarafræðum." „Ég vil fyrst og fremst biðjast afsökunar á því að ég tali ekki íslensku. Ég er þó spenntur fyrir starfinu, þetta er heiður fyrir mig og ég hlakka mikið til. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir íslenskri knattspyrnu," sagði Lagerbäck. „Það er alltaf erfitt fyrir litlar þjóðir að komast á stórmót. Siggi hefur brotið ísinn með kvennalandsliðinu og af hverju ætti karlalandsliðið ekki að gera það sama. Ég er hrifinn af því að vinna, ekki tapa." Heimir sagði líka að þetta væri heiður fyrir sig. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég starfa í kringum landslið enda var ég ekki nógu góður leikmaður til að komast í landsliðið. Það er mikill heiður að fá að starfa með Lars." Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi KSÍ nú í hádeginu. Lars og Heimir eru viðstaddir fundinn. „Lars er í hópi reyndustu landsliðsþjálfara Evrópu og mikill fengur að fá hann til starfa," sagði Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands. „Við höfum líka fengið Heimi Hallgrímsson til starfa sem er góður kostur fyrir Knattspyrnusambandið. Hann hefur menntað sig mikið í þjálfarafræðum." „Ég vil fyrst og fremst biðjast afsökunar á því að ég tali ekki íslensku. Ég er þó spenntur fyrir starfinu, þetta er heiður fyrir mig og ég hlakka mikið til. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir íslenskri knattspyrnu," sagði Lagerbäck. „Það er alltaf erfitt fyrir litlar þjóðir að komast á stórmót. Siggi hefur brotið ísinn með kvennalandsliðinu og af hverju ætti karlalandsliðið ekki að gera það sama. Ég er hrifinn af því að vinna, ekki tapa." Heimir sagði líka að þetta væri heiður fyrir sig. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég starfa í kringum landslið enda var ég ekki nógu góður leikmaður til að komast í landsliðið. Það er mikill heiður að fá að starfa með Lars."
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira